Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. september 2020 15:54 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, að skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu verði haldið lokuðum viku lengur en til stóð í fyrstu, eða til og með sunnudeginum 27. september. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Skellt var í lás á skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn föstudag eftir að fjöldi nýrra kórónuveirusmita var rakinn til slíkra staða í miðborg Reykjavíkur. Þegar gripið var til lokana stóð til að þær yrðu í gildi þangað til næsta þriðjudags. Á upplýsingafundinum í dag sagðist Þórólfur ekki telja tilefni til hertari samkomutakmarkana eða sóttvarnaráðstafana en nú eru í gildi, fyrir utan áðurnefndar lokanir. Síðastliðna tvo daga hafa 113 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi, 75 í fyrradag og 38 í gær. Ítarlegar upplýsingar um framvindu faraldursins hér á landi er að finna á vef almannavarna og landlæknis, covid.is. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Reykjavík Næturlíf Tengdar fréttir Svona var upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, að skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu verði haldið lokuðum viku lengur en til stóð í fyrstu, eða til og með sunnudeginum 27. september. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Skellt var í lás á skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn föstudag eftir að fjöldi nýrra kórónuveirusmita var rakinn til slíkra staða í miðborg Reykjavíkur. Þegar gripið var til lokana stóð til að þær yrðu í gildi þangað til næsta þriðjudags. Á upplýsingafundinum í dag sagðist Þórólfur ekki telja tilefni til hertari samkomutakmarkana eða sóttvarnaráðstafana en nú eru í gildi, fyrir utan áðurnefndar lokanir. Síðastliðna tvo daga hafa 113 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi, 75 í fyrradag og 38 í gær. Ítarlegar upplýsingar um framvindu faraldursins hér á landi er að finna á vef almannavarna og landlæknis, covid.is.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Reykjavík Næturlíf Tengdar fréttir Svona var upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Svona var upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17
Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52