Lögreglustöðin við Hverfisgötu rafmagnslaus Jakob Bjarnar skrifar 21. september 2020 11:52 Lögreglustöðin Hverfisgötu. Þar er allt rafmagnslaust og minnir ástandið helst á stöðu í einhverri hasarmynd, að stórglæpamenn hafi slegið rafmagnið af stöðinni til að bjarga þaðan út einhverjum stórhættulegum afbrotamanni. En að sögn Guðmundar Páls lögreglufulltrúa er það ekki metið svo að um hættuástand sé að ræða. visir/vilhelm Aðallögreglustöð landsins er rafmagnslaus og hefur verið síðustu tvo tíma. Að sögn Guðmundar Páls Jónssonar lögreglufulltrúa gefur auga leið að starfsemin í húsinu, hvar um 300 manns starfa, er í lamasessi. Hann metur það þó svo að ekki hafi skapast hættuástand vegna þessa. „Já, þetta setur strik í reikninginn. Heldur betur. En, það er engin hætta á ferð.“ Guðmundur Páll segir að einhverjir nái að tengja sig við netið í gegnum fartölvur en allar borðtölvur og prentarar eru úti. Og þannig öll vinnsla meira og minna. Ekki liggur fyrir hvenær lögreglan fær rafmagn á húsið aftur, ómögulegt að segja, en það ljósavélin sem á að sjá til þess að rafmagnsleysi hrjái ekki þessa mikilvægu stofnun er í lamasessi og komin til ára sinna. Uppfært 14:15 Í morgun var tilkynnt um að vegna bilunar hafi ekki ekki hægt að ná í Lögregluna á höfuðborgasvæðinu í gegnum s. 444-1000. Þannig er ljóst að margvíslegt óhagræði og röskun hefur fylgt rafmagnsleysinu. „Viðgerð stendur yfir. Ef erindið þolir enga bið minnum við á neyðarsímann 112.“ Í athugasemd kemur fram að 112 nái í lögregluna í gegnum tetra-talstöðvar. Lögreglan Reykjavík Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Aðallögreglustöð landsins er rafmagnslaus og hefur verið síðustu tvo tíma. Að sögn Guðmundar Páls Jónssonar lögreglufulltrúa gefur auga leið að starfsemin í húsinu, hvar um 300 manns starfa, er í lamasessi. Hann metur það þó svo að ekki hafi skapast hættuástand vegna þessa. „Já, þetta setur strik í reikninginn. Heldur betur. En, það er engin hætta á ferð.“ Guðmundur Páll segir að einhverjir nái að tengja sig við netið í gegnum fartölvur en allar borðtölvur og prentarar eru úti. Og þannig öll vinnsla meira og minna. Ekki liggur fyrir hvenær lögreglan fær rafmagn á húsið aftur, ómögulegt að segja, en það ljósavélin sem á að sjá til þess að rafmagnsleysi hrjái ekki þessa mikilvægu stofnun er í lamasessi og komin til ára sinna. Uppfært 14:15 Í morgun var tilkynnt um að vegna bilunar hafi ekki ekki hægt að ná í Lögregluna á höfuðborgasvæðinu í gegnum s. 444-1000. Þannig er ljóst að margvíslegt óhagræði og röskun hefur fylgt rafmagnsleysinu. „Viðgerð stendur yfir. Ef erindið þolir enga bið minnum við á neyðarsímann 112.“ Í athugasemd kemur fram að 112 nái í lögregluna í gegnum tetra-talstöðvar.
Lögreglan Reykjavík Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira