Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 22:02 Rúnar Páll Sigmundsson og Ólafur Jóhannesson eru þjálfarar Stjörnunnar sem tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/hulda margrét Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur eftir 1-5 tap sinna manna fyrir Val í toppslag í kvöld. Öll fimm mörk Valsmanna komu í fyrri hálfleik. „Þetta var skelfilegt, fyrri hálfleikurinn var skelfilegur,“ sagði Rúnar Páll hreinskilinn í samtali við Vísi eftir leik. „Ég hef engar afsakanir með það. Valsararnir keyrðu bara yfir okkur. Við vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum. Ég held þeir hafi fengið fimm eða sex sóknir og skorað fimm mörk. Við litum ekki vel út í þeim. Hvað veldur veit ég ekki.“ Rúnar Páll sagði að allt hafi farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum þar sem Valsmenn rúlluðu yfir Stjörnumenn. „Það klikkaði allt sem klikkað gat. Við eltum framherjana þeirra út um allan völl og pössuðum ekki plássið fyrir aftan vörnina. Þeir komust í gegnum okkur á mjög einfaldan hátt. Við vorum bara hrikalega daprir í fyrri hálfleik. Þetta voru svo mörg mörk ég man þau ekki öll,“ sagði Rúnar Páll. En hvernig er hálfleiksræðan hjá þjálfara þegar liðið hans er 5-0 undir? „Við þurftum bara að þétta raðirnar svo þetta myndi ekki fara verr,“ svaraði Rúnar Páll. „Við sáum ekki til sólar í fyrri hálfleik og reyndum bara að stappa stálinu í menn, halda áfram og spila með svolitlu stolti. En þegar þú ert 5-0 undir í hálfleik á móti Val eru ekki miklir möguleikar. Við reyndum að komast inn í leikinn og gerðum það s.s. ágætlega. En Valsmenn voru 5-0 yfir og þurftu ekkert að keyra áfram eins og í fyrri hálfleik.“ Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur eftir 1-5 tap sinna manna fyrir Val í toppslag í kvöld. Öll fimm mörk Valsmanna komu í fyrri hálfleik. „Þetta var skelfilegt, fyrri hálfleikurinn var skelfilegur,“ sagði Rúnar Páll hreinskilinn í samtali við Vísi eftir leik. „Ég hef engar afsakanir með það. Valsararnir keyrðu bara yfir okkur. Við vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum. Ég held þeir hafi fengið fimm eða sex sóknir og skorað fimm mörk. Við litum ekki vel út í þeim. Hvað veldur veit ég ekki.“ Rúnar Páll sagði að allt hafi farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum þar sem Valsmenn rúlluðu yfir Stjörnumenn. „Það klikkaði allt sem klikkað gat. Við eltum framherjana þeirra út um allan völl og pössuðum ekki plássið fyrir aftan vörnina. Þeir komust í gegnum okkur á mjög einfaldan hátt. Við vorum bara hrikalega daprir í fyrri hálfleik. Þetta voru svo mörg mörk ég man þau ekki öll,“ sagði Rúnar Páll. En hvernig er hálfleiksræðan hjá þjálfara þegar liðið hans er 5-0 undir? „Við þurftum bara að þétta raðirnar svo þetta myndi ekki fara verr,“ svaraði Rúnar Páll. „Við sáum ekki til sólar í fyrri hálfleik og reyndum bara að stappa stálinu í menn, halda áfram og spila með svolitlu stolti. En þegar þú ert 5-0 undir í hálfleik á móti Val eru ekki miklir möguleikar. Við reyndum að komast inn í leikinn og gerðum það s.s. ágætlega. En Valsmenn voru 5-0 yfir og þurftu ekkert að keyra áfram eins og í fyrri hálfleik.“
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira