„Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2020 23:36 Hertar aðgerðir hafa verið kynntar til sögunnar í Hollandi. EPA-EFE/EVERT ELZINGA Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur,“ segir Hugo de Jong, heilbrigðisráðherra Hollands en tilfellum kórónuveirunnar hefur farið mjög fjölgandi í landinu á undanförnum dögum. Í gær greindust 2.914 með veiruna og daginn áður 2.995, en aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum degi í Hollandi. Hollendingar hafa í samanburði við mörg önnur ríki Evrópu ekki þurft að grípa til víðtækra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar, og þess í stað hafa yfirvöld þar beitt staðbundnari aðgerðum, þangað til nú. Í ávarpi til íbúa Hollands sagði Mark Rutte forsætisráðherra að íbúar í Rotterdam, Amsterdam og Haag ættu ekki að ferðast á milli þessara borga, auk þess sem að þeir þurfa að bera grímur í verslunum. Starfsmenn verslana mega nú neita að afgreiða þá sem bera ekki grímu þar inni. Fólki hefur einnig verið ráðlagt að vinna heima hjá sér ef hægt er, ekki mega fleiri en þrír hittast innandyra auk þess sem að áhorfendum verður ekki leyft að mæta á íþróttaviðburði. Aðgerðirnar tóku gildi í dag og munu gilda í þrjár vikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur,“ segir Hugo de Jong, heilbrigðisráðherra Hollands en tilfellum kórónuveirunnar hefur farið mjög fjölgandi í landinu á undanförnum dögum. Í gær greindust 2.914 með veiruna og daginn áður 2.995, en aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum degi í Hollandi. Hollendingar hafa í samanburði við mörg önnur ríki Evrópu ekki þurft að grípa til víðtækra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar, og þess í stað hafa yfirvöld þar beitt staðbundnari aðgerðum, þangað til nú. Í ávarpi til íbúa Hollands sagði Mark Rutte forsætisráðherra að íbúar í Rotterdam, Amsterdam og Haag ættu ekki að ferðast á milli þessara borga, auk þess sem að þeir þurfa að bera grímur í verslunum. Starfsmenn verslana mega nú neita að afgreiða þá sem bera ekki grímu þar inni. Fólki hefur einnig verið ráðlagt að vinna heima hjá sér ef hægt er, ekki mega fleiri en þrír hittast innandyra auk þess sem að áhorfendum verður ekki leyft að mæta á íþróttaviðburði. Aðgerðirnar tóku gildi í dag og munu gilda í þrjár vikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent