„Læðan eins og við þekkjum hana best“ Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 10:01 Atli Már Báruson hafði frekar hægt um sig í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en lét heldur betur til sín taka gegn Stjörnunni. VÍSIR/VILHELM „Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Haukar eru einir með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deildinni í handbolta en þeir unnu 32-26 sigur á Stjörnunni um helgina. Atli skoraði þá átta mörk í tíu tilraunum og þar af var ekkert úr víti. „Hann var kannski ekki búinn að finna sig í fyrstu tveimur leikjunum en hann kom frábær inn í þennan leik og þeir réðu ekkert við hann. Þvílíkur kraftur og sjálfstraust. Hann skoraði, nýtti færin vel og fann félaga sína í dauðafærum. Við höfum séð Atla á síðustu árum – þetta er einn allra besti „áttundi“ maðurinn í deildinni. Fyrsti maður af bekk, sem kemur alltaf með eitthvað og brýtur upp leiki,“ sagði Theodór í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. „Yfirburðamaður á vellinum“ Rúnar Sigtryggsson tók í sama streng en innslagið má sjá hér að neðan: „Mér fannst áberandi að þegar hann fór í aðgerðirnar þá var virkileg hraðabreyting í leiknum. Ekki nóg með það heldur líka kraftur. Maður hafði á tilfinningunni að eina leiðin til að stoppa hann væri að tvöfalda á hann, því það var enginn að fara að standa á móti honum einn gegn einum. Hann vann öll einvígi og spilaði mjög vel úr þessu. Mér fannst hann vera yfirburðamaður á vellinum.“ Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Atla Má Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Haukar eru einir með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deildinni í handbolta en þeir unnu 32-26 sigur á Stjörnunni um helgina. Atli skoraði þá átta mörk í tíu tilraunum og þar af var ekkert úr víti. „Hann var kannski ekki búinn að finna sig í fyrstu tveimur leikjunum en hann kom frábær inn í þennan leik og þeir réðu ekkert við hann. Þvílíkur kraftur og sjálfstraust. Hann skoraði, nýtti færin vel og fann félaga sína í dauðafærum. Við höfum séð Atla á síðustu árum – þetta er einn allra besti „áttundi“ maðurinn í deildinni. Fyrsti maður af bekk, sem kemur alltaf með eitthvað og brýtur upp leiki,“ sagði Theodór í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. „Yfirburðamaður á vellinum“ Rúnar Sigtryggsson tók í sama streng en innslagið má sjá hér að neðan: „Mér fannst áberandi að þegar hann fór í aðgerðirnar þá var virkileg hraðabreyting í leiknum. Ekki nóg með það heldur líka kraftur. Maður hafði á tilfinningunni að eina leiðin til að stoppa hann væri að tvöfalda á hann, því það var enginn að fara að standa á móti honum einn gegn einum. Hann vann öll einvígi og spilaði mjög vel úr þessu. Mér fannst hann vera yfirburðamaður á vellinum.“ Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Atla Má
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita