Húsráð: Svona losnar þú við móðuna Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2020 15:31 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði þessari mynd af RAX á upplýsingafundi Almannavarna. Enginn móða til staðar. vísir/vilhelm Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. Margir hafa upplifað ákveðið vandamál þegar kemur að gleraugna- og grímunotkun. Því oft myndast mikil móða á gleraugunum þegar gríman er sett upp. Ein leið til að losna við móðuna er að festa grímuna á sig í kross á eyrunum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Þar smá sjá verðlaunaljósmyndararann Ragnar Axelsson, RAX, munda vélina einmitt með grímuna festa á sig með þessari aðferð. Þetta kemur í veg fyrir að það komi móða á gleraugun og á myndavélinni. Gott húsráð á tímum eins og þessum. Á vefsíðunni The Conversation er búið að safna saman þrettán ráðum við grímunotkun og þar er einnig farið yfir þetta algenga móðuvandamál ásamt lausnum við öðrum vandamálum tengdum grímum. Til að mynda virkar einnig að þvo gleraugun með sápu og vatni og þá ætti enginn móða að myndast eins og sést hér á þessu myndbandi. Einnig má bera raksápu á glerið að innanverðu og strjúka síðan sápuna af með klúti. Það ætti að koma í veg fyrir móðu. Sumir ganga svo langt að festa límband á grímuna að ofan til að það myndist ekki móða. Glasses fogging with mask? Get a roll of micropore tape - $2 at any chemist.Tape the mask along the bridge of your nose and cheeks. Then glasses on top. Other way is put a folded tissue across the bridge of your nose. Long time surgical tricks. Can’t operate with fogged lenses. pic.twitter.com/DqlnOw40fm— Dr Julie Miller (@DrJulieAMiller) July 19, 2020 Húsráð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. Margir hafa upplifað ákveðið vandamál þegar kemur að gleraugna- og grímunotkun. Því oft myndast mikil móða á gleraugunum þegar gríman er sett upp. Ein leið til að losna við móðuna er að festa grímuna á sig í kross á eyrunum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Þar smá sjá verðlaunaljósmyndararann Ragnar Axelsson, RAX, munda vélina einmitt með grímuna festa á sig með þessari aðferð. Þetta kemur í veg fyrir að það komi móða á gleraugun og á myndavélinni. Gott húsráð á tímum eins og þessum. Á vefsíðunni The Conversation er búið að safna saman þrettán ráðum við grímunotkun og þar er einnig farið yfir þetta algenga móðuvandamál ásamt lausnum við öðrum vandamálum tengdum grímum. Til að mynda virkar einnig að þvo gleraugun með sápu og vatni og þá ætti enginn móða að myndast eins og sést hér á þessu myndbandi. Einnig má bera raksápu á glerið að innanverðu og strjúka síðan sápuna af með klúti. Það ætti að koma í veg fyrir móðu. Sumir ganga svo langt að festa límband á grímuna að ofan til að það myndist ekki móða. Glasses fogging with mask? Get a roll of micropore tape - $2 at any chemist.Tape the mask along the bridge of your nose and cheeks. Then glasses on top. Other way is put a folded tissue across the bridge of your nose. Long time surgical tricks. Can’t operate with fogged lenses. pic.twitter.com/DqlnOw40fm— Dr Julie Miller (@DrJulieAMiller) July 19, 2020
Húsráð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“