Schumacher þreytir frumraun sína á næstu vikum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 23:01 Mick Schumacher fær smjörþefinn af Formúlu 1 í næsta mánuði. Joe Portlock /Getty Images Mick Schumacher – sonur Michael Schumacher – mun þreyta frumraun sína í Formúlu 1 kappakstrinum í næsta mánuði. BBC greindi frá. Schumacher yngri verður hluti af teymi Alfa Romeo fyrir fyrir Eifel-kappaksturinn í Þýskalandi þann 9. október. Þar með fær Schumacher smjörþefinn af Formúlu 1 kappakstri þó aðeins sé um að ræða æfingar fyrir kappaksturinn sjálfan. Mick Schumacher will make his FP1 debut at next month s German GP The 21-year-old will step in Antonio s car for the session.Read more https://t.co/xA4lfXgAsG #AlfaRomeoRacing #ORLEN pic.twitter.com/K96JsKOoct— Alfa Romeo Racing ORLEN (@alfaromeoracing) September 29, 2020 Þetta verður í fyrsta skipti sem Schumacher keyrir Formúlu 1 bíl en hann er sem stendur efstur í Formúlu 2. Þar keyrir hann fyrir Ferrari en talið er að hann keyri fyrir Alfa Romeo í Formúlu 1 á næstu leiktíð. Alfa Romeo er tengt Ferrari og því væri um hálfgerðan reynsluakstur að ræða. Bretinn Callum Ilott fær að öllum líkindum einnig tækifæri í F1 á næsta ári en hann er í öðru sæti í Formúlu 2 sem stendur. Ilott myndi keyra fyrir Haas sem er einnig tengt Ferrari. „Ég er mjög ánægður með að fá þetta tækifæri. Að mitt fyrsta skipti sem hluti af Formúlu 1 helgi verði fyrir framan heimafólk mitt í Nurburgring gerir þetta enn sérstakara. Ég ætla að nýta næstu tíu daga til þess að undirbúa mig eins vel og mögulegt er svo ég standi mig sem allra best,“ sagði Schumacher í viðtali við BBC. Þó svo að Schumacher komist inn í hinn harða heim Formúlu 1 þá á hann töluvert í land með að ná karli föður sínum. Schumacher eldri varð meistari alls sjö sinnum frá 1994 til 2004. Hann vann 91 kappakstur á sínum ferli og skilaði sér 155 sinnum á verðlaunapall. Formúla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mick Schumacher – sonur Michael Schumacher – mun þreyta frumraun sína í Formúlu 1 kappakstrinum í næsta mánuði. BBC greindi frá. Schumacher yngri verður hluti af teymi Alfa Romeo fyrir fyrir Eifel-kappaksturinn í Þýskalandi þann 9. október. Þar með fær Schumacher smjörþefinn af Formúlu 1 kappakstri þó aðeins sé um að ræða æfingar fyrir kappaksturinn sjálfan. Mick Schumacher will make his FP1 debut at next month s German GP The 21-year-old will step in Antonio s car for the session.Read more https://t.co/xA4lfXgAsG #AlfaRomeoRacing #ORLEN pic.twitter.com/K96JsKOoct— Alfa Romeo Racing ORLEN (@alfaromeoracing) September 29, 2020 Þetta verður í fyrsta skipti sem Schumacher keyrir Formúlu 1 bíl en hann er sem stendur efstur í Formúlu 2. Þar keyrir hann fyrir Ferrari en talið er að hann keyri fyrir Alfa Romeo í Formúlu 1 á næstu leiktíð. Alfa Romeo er tengt Ferrari og því væri um hálfgerðan reynsluakstur að ræða. Bretinn Callum Ilott fær að öllum líkindum einnig tækifæri í F1 á næsta ári en hann er í öðru sæti í Formúlu 2 sem stendur. Ilott myndi keyra fyrir Haas sem er einnig tengt Ferrari. „Ég er mjög ánægður með að fá þetta tækifæri. Að mitt fyrsta skipti sem hluti af Formúlu 1 helgi verði fyrir framan heimafólk mitt í Nurburgring gerir þetta enn sérstakara. Ég ætla að nýta næstu tíu daga til þess að undirbúa mig eins vel og mögulegt er svo ég standi mig sem allra best,“ sagði Schumacher í viðtali við BBC. Þó svo að Schumacher komist inn í hinn harða heim Formúlu 1 þá á hann töluvert í land með að ná karli föður sínum. Schumacher eldri varð meistari alls sjö sinnum frá 1994 til 2004. Hann vann 91 kappakstur á sínum ferli og skilaði sér 155 sinnum á verðlaunapall.
Formúla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira