Átti erfitt með að tengjast hlutverkinu „mamma“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. september 2020 09:01 Karitas Harpa Davíðsdóttir, Aron Leví Beck ásamt drengjunum tveimur. Von er á þriðja krílinu í janúar. Mynd úr einkasafni „Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. „Það er alveg talað um að það að missa vinnu getur verið svolítið eins og að missa ástvin sem áfall fyrir taugakerfið og líkamann.“ Síðan þá hefur hún þurft að vinna úr tilfinningunum tengdum atvinnumissinum með fagaðila. Hún ræddi ýmislegt tengt fjölmiðlaferlinum, tónlistinni, sambandinu og móðurhlutverkinu við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. „Ég bara kom þessu ekki út úr systeminu,“ segir Karitas Harpa um það þegar hún fékk ekki áframhaldandi ráðningu í útvarpinu. Klippa: Kviknar - Karitas Harpa Rútínuleysið erfitt Karitas Harpa hefur unnið mikið í andlegu hliðinni frá því eftir síðustu fæðingu en í þokkabót var hún greind með ADHD á þessari meðgöngu. „Ég á rosalega erfitt með að vera svona heima í rútínuleysi svolítið, að það sé ekki einhver sem að býr til ramma fyrir mig. Ef ég á ekki að vera mætt einhvers staðar, þá fer allt í köku.“ Tilfinningarnar í tengslum við meðgöngurnar og móðurhlutverkið voru henni flóknar, en hún hefur fengið mikla aðstoð hjá FMB teymi Landspítalans, Foreldrar Meðganga Barn. „Vandamálið hefur sjaldnast verið að tengjast barninu sjálfu en ég á rosalega erfitt með að tengjast þessu hlutverki, að vera mamma.“ Ólétt á óheppilegum tíma? Karitas Harpa upplifði meðal annars að hún væri að missa af tækifærum vegna meðgöngunnar og barnsins, sem höfðu hugsanlega áhrif á þetta. „Það voru ótrúlega blendnar og erfiðar tilfinningar tengt því sem mér fannst ég missa fyrir þetta barn. Það var náttúrulega ekki þannig en það var þannig sem ég var að upplifa þetta.“ Hún hefur meðal annars fengið að heyra frá vinnufélaga eftir uppsögnina „Þú varst ólétt á mjög óheppilegum tíma á þínum ferli,“ og veltir fyrir sér hvort karl hefði lent í þessu sama. Karitas Harpa hefur síðustu mánuði þurft að vinna úr áfalli, höfnun, atvinnumissi til viðbótar við alla óvissuna sem tónlistarfólk hefur verið að ganga í gegnum vegna Covid-19. Viðtalið úr þættinum Kviknar má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Börn og uppeldi Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
„Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. „Það er alveg talað um að það að missa vinnu getur verið svolítið eins og að missa ástvin sem áfall fyrir taugakerfið og líkamann.“ Síðan þá hefur hún þurft að vinna úr tilfinningunum tengdum atvinnumissinum með fagaðila. Hún ræddi ýmislegt tengt fjölmiðlaferlinum, tónlistinni, sambandinu og móðurhlutverkinu við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. „Ég bara kom þessu ekki út úr systeminu,“ segir Karitas Harpa um það þegar hún fékk ekki áframhaldandi ráðningu í útvarpinu. Klippa: Kviknar - Karitas Harpa Rútínuleysið erfitt Karitas Harpa hefur unnið mikið í andlegu hliðinni frá því eftir síðustu fæðingu en í þokkabót var hún greind með ADHD á þessari meðgöngu. „Ég á rosalega erfitt með að vera svona heima í rútínuleysi svolítið, að það sé ekki einhver sem að býr til ramma fyrir mig. Ef ég á ekki að vera mætt einhvers staðar, þá fer allt í köku.“ Tilfinningarnar í tengslum við meðgöngurnar og móðurhlutverkið voru henni flóknar, en hún hefur fengið mikla aðstoð hjá FMB teymi Landspítalans, Foreldrar Meðganga Barn. „Vandamálið hefur sjaldnast verið að tengjast barninu sjálfu en ég á rosalega erfitt með að tengjast þessu hlutverki, að vera mamma.“ Ólétt á óheppilegum tíma? Karitas Harpa upplifði meðal annars að hún væri að missa af tækifærum vegna meðgöngunnar og barnsins, sem höfðu hugsanlega áhrif á þetta. „Það voru ótrúlega blendnar og erfiðar tilfinningar tengt því sem mér fannst ég missa fyrir þetta barn. Það var náttúrulega ekki þannig en það var þannig sem ég var að upplifa þetta.“ Hún hefur meðal annars fengið að heyra frá vinnufélaga eftir uppsögnina „Þú varst ólétt á mjög óheppilegum tíma á þínum ferli,“ og veltir fyrir sér hvort karl hefði lent í þessu sama. Karitas Harpa hefur síðustu mánuði þurft að vinna úr áfalli, höfnun, atvinnumissi til viðbótar við alla óvissuna sem tónlistarfólk hefur verið að ganga í gegnum vegna Covid-19. Viðtalið úr þættinum Kviknar má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Börn og uppeldi Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30
Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33
„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30