Magnaðar myndir frá sögulegu sumri á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2020 21:14 Hvað er sönn ást? Kannski þetta. Róbert Daníel Jónsson Sumarið 2020. Sumarið sem Íslendingar upp til hópa nýttu til að kynnast landinu sínu betur útaf svolitlu. Og fengu til þess meira næði en áður enda erlendir ferðamenn mun færri en undanfarin ár. Vísir leitaði á náðir nokkra ferðalanga og ljósmyndara sem voru á ferðinni í sumar og mynduðu landið okkar frá ýmsum sjónarhornum. Þeir áttu það sameiginlegt að hafa birt sýnishorn af myndum sínum í Facebook-hópnum Landið mitt Ísland við góðar undirtektir. Dýrin spila stóra rullu, fossarnir líka, ekki má gleyma jöklunum og hvað með sólsetrið? Já, Ísland er sannarlega gullkista ljósmyndarans eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Sumar myndirnar voru svo fallegar að þær fengu að vera með þótt tökudagur hefði verið í september. Nafn ljósmyndara má finna í horninu niðri hægra megin á hverri mynd. Gásir var forn verslunarstaður á Gáseyri við mynni Hörgár í EyjafirðiAtma Silvía Bök Hrútaást.Atma Silvía Bök Kirkjufell við Grundarfjörð er eitt af fallegustu fjöllum landsins.Atma Silvía Bök Costa del Hauganes í Eyjafirði.Atma Silvía Bök Góðan, blessaðan og gullfallegan daginn! Tungulending nærri Húsavík.Atma Silvía Bök Fallegur sumardagur í Hrísey.Atma Silvía Bök Ljón, mjög lítið ljón.Atma Silvía Bök Kríur á flugi á Snæfellsnesi með jökulinn í felum.Atma Silvía Bök Ferðalangar á göngu við Goðafoss.Atma Silvía Bök Ástæðan fyrir því að fólk á ekki lengur að gefa öndunum brauð við Tjörnina í Reykjavík er til dæmis þessi mávur. Atma Silvía Bök Frá göngu á Fimmvörðuháls.Róbert Daníel Jónsson Bolungarvík á fallegu degi. Traðarhyrna felur sólina.Róbert Daníel Jónsson Rebbi á Hornströndum.Róbert Daníel Jónsson Kálfshamarsvík nærri Blönduós er staður sem margir eiga eftir að skoða.Róbert Daníel Jónsson Húsafell og gullfallegt sólsetur í bakgrunni.Róbert Daníel Jónsson Hvað er sönn ást? Kannski þetta.Róbert Daníel Jónsson Lómur lætur í sér heyra.Róbert Daníel Jónsson Margir áttu leið um Kirkjubæjarklaustur í sumar og sumir dvöldu næturlangt á vinsælu tjaldsvæði bæjarins.Róbert Daníel Jónsson Biti í Möðrudal á Fjöllum.Róbert Daníel Jónsson Girnilegur kleinuhringur eða hvað? Undirfellsrétt í Húnavatnshreppi.Róbert Daníel Jónsson Kría með afla á flugi.Róbert Daníel Jónsson Smyrill að hugsa næsta leik.Róbert Daníel Jónsson Sólsetur séð frá Blönduósi.Róbert Daníel Jónsson Vestrahorn í því sem virðist hvirfilbyl en bara fallegur skýjabakki.Jacek Swiercz Selir baða sig á votum steinum við Ytri Tungu á Snæfellsnesi.Kristján E.K. Fé rekið í Reykjadal á Möðruvöllum.Kristján E.K. Haust undir Heklu.Magnús Lyngdal Magnússon Hallgrímskirkja með Esju í bakgrunni.Magnús Lyngdal Magnússon Þessir hundar eru nágrannar og hjálpuðu hvor öðrum í morgunleikfimi.Ríkarður Óskarsson Flugvél í sólsetri.Ríkarður Óskarsson Ekki er hægt að aka Þjóðveg 1 á Suðurlandi án þess að virða fyrir sér Skógafoss.Ríkarður Óskarsson Straumur við samnefnda vík í Hafnarfirði.Ríkarður Óskarsson Fjaðrárgljúfur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi sem sumir kenna við Justin Bieber. Aðrir vita betur.Ríkarður Óskarsson Snæfellsjökull er vinsæll myndefni, ekki síst í ágúst þegar sólsetrið getur verið ægifagurt.Ríkarður Óskarsson Erlendir ferðamenn hafa oft verið fleiri en í sumar í Jökulsárlóni.Ríkarður Óskarsson Fögur Njarðvík í september.Ríkarður Óskarsson Falleg kvöldstund í ágúst í Sjálandinu í Garðabæ.Birgitta Sóley Birkisdóttir Blóm farið að sofa á Garðskaga.Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir Arnarstapi á Snæfellsnesi séð frá Álftanesi. Magnað sólsetur.Helga Magnea Birkisdóttir Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Sumarið 2020. Sumarið sem Íslendingar upp til hópa nýttu til að kynnast landinu sínu betur útaf svolitlu. Og fengu til þess meira næði en áður enda erlendir ferðamenn mun færri en undanfarin ár. Vísir leitaði á náðir nokkra ferðalanga og ljósmyndara sem voru á ferðinni í sumar og mynduðu landið okkar frá ýmsum sjónarhornum. Þeir áttu það sameiginlegt að hafa birt sýnishorn af myndum sínum í Facebook-hópnum Landið mitt Ísland við góðar undirtektir. Dýrin spila stóra rullu, fossarnir líka, ekki má gleyma jöklunum og hvað með sólsetrið? Já, Ísland er sannarlega gullkista ljósmyndarans eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Sumar myndirnar voru svo fallegar að þær fengu að vera með þótt tökudagur hefði verið í september. Nafn ljósmyndara má finna í horninu niðri hægra megin á hverri mynd. Gásir var forn verslunarstaður á Gáseyri við mynni Hörgár í EyjafirðiAtma Silvía Bök Hrútaást.Atma Silvía Bök Kirkjufell við Grundarfjörð er eitt af fallegustu fjöllum landsins.Atma Silvía Bök Costa del Hauganes í Eyjafirði.Atma Silvía Bök Góðan, blessaðan og gullfallegan daginn! Tungulending nærri Húsavík.Atma Silvía Bök Fallegur sumardagur í Hrísey.Atma Silvía Bök Ljón, mjög lítið ljón.Atma Silvía Bök Kríur á flugi á Snæfellsnesi með jökulinn í felum.Atma Silvía Bök Ferðalangar á göngu við Goðafoss.Atma Silvía Bök Ástæðan fyrir því að fólk á ekki lengur að gefa öndunum brauð við Tjörnina í Reykjavík er til dæmis þessi mávur. Atma Silvía Bök Frá göngu á Fimmvörðuháls.Róbert Daníel Jónsson Bolungarvík á fallegu degi. Traðarhyrna felur sólina.Róbert Daníel Jónsson Rebbi á Hornströndum.Róbert Daníel Jónsson Kálfshamarsvík nærri Blönduós er staður sem margir eiga eftir að skoða.Róbert Daníel Jónsson Húsafell og gullfallegt sólsetur í bakgrunni.Róbert Daníel Jónsson Hvað er sönn ást? Kannski þetta.Róbert Daníel Jónsson Lómur lætur í sér heyra.Róbert Daníel Jónsson Margir áttu leið um Kirkjubæjarklaustur í sumar og sumir dvöldu næturlangt á vinsælu tjaldsvæði bæjarins.Róbert Daníel Jónsson Biti í Möðrudal á Fjöllum.Róbert Daníel Jónsson Girnilegur kleinuhringur eða hvað? Undirfellsrétt í Húnavatnshreppi.Róbert Daníel Jónsson Kría með afla á flugi.Róbert Daníel Jónsson Smyrill að hugsa næsta leik.Róbert Daníel Jónsson Sólsetur séð frá Blönduósi.Róbert Daníel Jónsson Vestrahorn í því sem virðist hvirfilbyl en bara fallegur skýjabakki.Jacek Swiercz Selir baða sig á votum steinum við Ytri Tungu á Snæfellsnesi.Kristján E.K. Fé rekið í Reykjadal á Möðruvöllum.Kristján E.K. Haust undir Heklu.Magnús Lyngdal Magnússon Hallgrímskirkja með Esju í bakgrunni.Magnús Lyngdal Magnússon Þessir hundar eru nágrannar og hjálpuðu hvor öðrum í morgunleikfimi.Ríkarður Óskarsson Flugvél í sólsetri.Ríkarður Óskarsson Ekki er hægt að aka Þjóðveg 1 á Suðurlandi án þess að virða fyrir sér Skógafoss.Ríkarður Óskarsson Straumur við samnefnda vík í Hafnarfirði.Ríkarður Óskarsson Fjaðrárgljúfur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi sem sumir kenna við Justin Bieber. Aðrir vita betur.Ríkarður Óskarsson Snæfellsjökull er vinsæll myndefni, ekki síst í ágúst þegar sólsetrið getur verið ægifagurt.Ríkarður Óskarsson Erlendir ferðamenn hafa oft verið fleiri en í sumar í Jökulsárlóni.Ríkarður Óskarsson Fögur Njarðvík í september.Ríkarður Óskarsson Falleg kvöldstund í ágúst í Sjálandinu í Garðabæ.Birgitta Sóley Birkisdóttir Blóm farið að sofa á Garðskaga.Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir Arnarstapi á Snæfellsnesi séð frá Álftanesi. Magnað sólsetur.Helga Magnea Birkisdóttir
Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira