Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2020 07:30 Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum. Worlds Strongest Man Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Borgin úthlutaði á sínum tíma umrætt húsnæði, sem var yfirgefið þvottahús, til kraftlyftingamanna eftir að þeir höfðu verið á hrakhólum með æfingaaðstöðu í borginni, og átti Jón Páll eftir að stíga þar sín fyrstu skref í lóðaþjálfun. Bréf frá fjölskyldu Jóns Páls var tekið fyrir á fundi menningar-, íþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á mánudaginn þar sem samþykkt var að óska eftir umsögn Listasafns Reykjavíkur vegna hugmyndarinnar. Tveggja metra stytta Hópurinn útlistar að hugmyndin gangi út á að styttan yrði reist á steyptum ferhyrndum stalli, um tveir metrar á hvorn veg, og um hálfan metra upp úr jörðu. Styttan sjálf yrði úr bronsi og um tveir metrar á hæð. Þá yrði bronsskjöldur á stallinum með stuttu æviágripi um Jón Pál. Í bréfi styttuhópsins segir ennfremur að hópurinn taki fulla ábyrgð á öllum kostnaði og framkvæmdum við að reisa styttuna, sem og viðhaldi hennar. Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum – árið 1984, 1986, 1988 og 1990. Jón Páll lést fyrir aldur fram árið 1993, 33 ára að aldri. Reykjavík Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Aflraunir Kraftlyftingar Sterkasti maður heims Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Borgin úthlutaði á sínum tíma umrætt húsnæði, sem var yfirgefið þvottahús, til kraftlyftingamanna eftir að þeir höfðu verið á hrakhólum með æfingaaðstöðu í borginni, og átti Jón Páll eftir að stíga þar sín fyrstu skref í lóðaþjálfun. Bréf frá fjölskyldu Jóns Páls var tekið fyrir á fundi menningar-, íþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á mánudaginn þar sem samþykkt var að óska eftir umsögn Listasafns Reykjavíkur vegna hugmyndarinnar. Tveggja metra stytta Hópurinn útlistar að hugmyndin gangi út á að styttan yrði reist á steyptum ferhyrndum stalli, um tveir metrar á hvorn veg, og um hálfan metra upp úr jörðu. Styttan sjálf yrði úr bronsi og um tveir metrar á hæð. Þá yrði bronsskjöldur á stallinum með stuttu æviágripi um Jón Pál. Í bréfi styttuhópsins segir ennfremur að hópurinn taki fulla ábyrgð á öllum kostnaði og framkvæmdum við að reisa styttuna, sem og viðhaldi hennar. Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum – árið 1984, 1986, 1988 og 1990. Jón Páll lést fyrir aldur fram árið 1993, 33 ára að aldri.
Reykjavík Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Aflraunir Kraftlyftingar Sterkasti maður heims Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira