Stór hópur hjá U21 | Leikmenn sem spila á Íslandi ekki í seinni leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 17:45 Íslenska U21 árs landsliðið lagði Svía í síðasta leik sem það spilaði. Á myndinni eru Hörður Ingi (t.v.), Willum Þór (f. miðju) og Róbert Orri (t.h.) Daniel Thor Arnar Þór Viðarsson – þjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu - hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni en liðið mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021 í þessum mánuði. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Næstkomandi föstudag, þann 9. október, fer leikur Íslands og Ítalíu fram á Víkingsvelli. Hefst leikurinn klukkan 15.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fjórum dögum síðar, þriðjudaginn 13. október, fer fram leikur Lúxemborgar og Íslands fram ytra. Í síðari leiknum verða aðeins leikmenn sem spila erlendis til taks. „Hópurinn sem við erum að velja í þetta verkefni er augljóslega töluvert stærri en venjulega. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að þeir leikmenn sem spila með liðum á Íslandi munu ekki ferðast með liðinu til Lúxemborgar í seinni leikinn vegna sóttvarnareglna á landamærum Íslands, því þeir þyrftu að fara í 5-6 daga sóttkví við heimkomuna með tilheyrandi áhrifum á mótahaldið innanlands,“ sagði Arnar Þór á vef KSÍ um valið. Hópur U21 karla fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/xO0Q5bZb47— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2020 Athygli vekur að þrír leikmenn hópsins eru aðeins 17 ára að aldri. Ísak Bergmann Jóhannesson – sem hefur gert frábæra hluti með Norrköping í Svíþjóð, ásamt Danijel Dejan Djuric [Midtjylland í Danmörku] og Hákoni Arnari Haraldssyni [FC Kaupmannahöfn]. „Þeir leikmenn sem koma inn í hópinn fyrir seinni leikinn eru allt strákar sem við erum mjög spenntir fyrir að fá að vinna með og við treystum þeim 100 prósent fyrir því að klára verkefnið með sóma. Þetta eru leikmenn sem annað hvort hafa verið í hóp hjá okkur áður, verið mjög nálægt því að komast í hóp, eða þá aðeins yngri leikmenn sem hafa staðið sig vel með U17 og U19 ára liðunum okkar. Við búum einfaldlega við þann lúxus að geta valið marga mjög góða leikmenn í þetta U21 lið,“ sagði Arnar að lokum. Athugið að leikmenn eru stjörnumerktir eftir því í hvaða leik eða leikjum þeir taka þátt. * bara leikur gegn Ítalíu. ** leikir gegn Ítalíu og Lúxemborg. *** bara leikur gegn Lúxemborg. Hópurinn Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL Fótbolti KSÍ Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson – þjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu - hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni en liðið mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021 í þessum mánuði. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Næstkomandi föstudag, þann 9. október, fer leikur Íslands og Ítalíu fram á Víkingsvelli. Hefst leikurinn klukkan 15.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fjórum dögum síðar, þriðjudaginn 13. október, fer fram leikur Lúxemborgar og Íslands fram ytra. Í síðari leiknum verða aðeins leikmenn sem spila erlendis til taks. „Hópurinn sem við erum að velja í þetta verkefni er augljóslega töluvert stærri en venjulega. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að þeir leikmenn sem spila með liðum á Íslandi munu ekki ferðast með liðinu til Lúxemborgar í seinni leikinn vegna sóttvarnareglna á landamærum Íslands, því þeir þyrftu að fara í 5-6 daga sóttkví við heimkomuna með tilheyrandi áhrifum á mótahaldið innanlands,“ sagði Arnar Þór á vef KSÍ um valið. Hópur U21 karla fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/xO0Q5bZb47— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2020 Athygli vekur að þrír leikmenn hópsins eru aðeins 17 ára að aldri. Ísak Bergmann Jóhannesson – sem hefur gert frábæra hluti með Norrköping í Svíþjóð, ásamt Danijel Dejan Djuric [Midtjylland í Danmörku] og Hákoni Arnari Haraldssyni [FC Kaupmannahöfn]. „Þeir leikmenn sem koma inn í hópinn fyrir seinni leikinn eru allt strákar sem við erum mjög spenntir fyrir að fá að vinna með og við treystum þeim 100 prósent fyrir því að klára verkefnið með sóma. Þetta eru leikmenn sem annað hvort hafa verið í hóp hjá okkur áður, verið mjög nálægt því að komast í hóp, eða þá aðeins yngri leikmenn sem hafa staðið sig vel með U17 og U19 ára liðunum okkar. Við búum einfaldlega við þann lúxus að geta valið marga mjög góða leikmenn í þetta U21 lið,“ sagði Arnar að lokum. Athugið að leikmenn eru stjörnumerktir eftir því í hvaða leik eða leikjum þeir taka þátt. * bara leikur gegn Ítalíu. ** leikir gegn Ítalíu og Lúxemborg. *** bara leikur gegn Lúxemborg. Hópurinn Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL
Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL
Fótbolti KSÍ Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn