Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 20:30 Chris Smalling í leik með Roma á síðustu leiktíð. vísir/getty Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fimm milljónir evra geta bæst við kaupverðið standi Smalling sig vel hjá Roma og spili ákveðinn fjölda leikja. Hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð og spilaði vel. Í þetta skipti er þetta ekki lán og því er tíu ára veru Englendingsins hjá Manchester United lokið. Því eru einungis tveir leikmenn eftir í hópnum hjá Man. United sem hafa unnið ensku úvralsdeildina; David de Gea og Phil Jones. It's official! Chris Smalling has completed a £13.6m deal to Roma.Full story #bbcfootball #DeadlineDay #MUFC— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2020 Arsenal hefur virkjað klásúlu í samningi Thomas Partey, miðjumanns Atletico Madrid, en Lundúnarliðið er talið borga 45 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Arsenal hefur verið orðað við miðjumanninn lengi en fyrst nú er eitthvað talið vera að gerast. Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Partey mun fá ansi myndarlega borgað hjá Lundúnarliðinu en talið er að launin hans verða 260 þúsund pund á viku. BREAKING: Arsenal have triggered the £45m release clause for Atletico Madrid midfielder Thomas Partey.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fimm milljónir evra geta bæst við kaupverðið standi Smalling sig vel hjá Roma og spili ákveðinn fjölda leikja. Hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð og spilaði vel. Í þetta skipti er þetta ekki lán og því er tíu ára veru Englendingsins hjá Manchester United lokið. Því eru einungis tveir leikmenn eftir í hópnum hjá Man. United sem hafa unnið ensku úvralsdeildina; David de Gea og Phil Jones. It's official! Chris Smalling has completed a £13.6m deal to Roma.Full story #bbcfootball #DeadlineDay #MUFC— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2020 Arsenal hefur virkjað klásúlu í samningi Thomas Partey, miðjumanns Atletico Madrid, en Lundúnarliðið er talið borga 45 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Arsenal hefur verið orðað við miðjumanninn lengi en fyrst nú er eitthvað talið vera að gerast. Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Partey mun fá ansi myndarlega borgað hjá Lundúnarliðinu en talið er að launin hans verða 260 þúsund pund á viku. BREAKING: Arsenal have triggered the £45m release clause for Atletico Madrid midfielder Thomas Partey.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira