Svakalegur munur á því hvernig Sara og Tia kláruðu „Djöfulsins Díönu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir var ekki langt frá Tiu á fyrri mótum ársins eins og á Wodapalooza mótinu í Miami. Instagram/@wodapalooza Sara Sigmundsdóttir átti að vera aðalkeppinautur heimsmeistarans Tiu Clair Toomey á heimsleikunum á dögunum en endaði að lokum 334 stigum á eftir henni. Samanburður á þeim í einni æfingunni segir sína sögu. Sara Sigmundsdóttir er væntanlega búin að fara í mikla sjálfsskoðun eftir vonbrigðin á heimsleikunum í ár. Það er ljóst að hún er ennþá langt á eftir heimsmeistaranum Tiu Clair Toomey þegar kemur að keppni á stærsta sviðinu. Það er samt áhugavert að bera saman eina æfinguna hjá Tiu Clair Toomey og Söru Sigmundsdóttir frá því á heimsleikunum á dögunum en þar sést að það var gríðarlega mikill munur á þeim tveimur. Æfingin er „Djöfulsins Díana“ eða „Damn Dianne“ á ensku. Það má sjá þær gera þessa æfingu hlið við hlið hér fyrir neðan. Tia stingur Söru af frá fyrstu sekúndu æfingarinnar. watch on YouTube Tiu Clair Toomey endaði með 615 stig af 700 mögulegum en hún endaði 35 stigum á undan næstu konu og heilum 334 stigum á undan Söru sem þýðir að Sara fékk aðeins 46 prósent af stigum Tiu. Tia kláraði æfinguna á 2 mínútum og 28 sekúndum og fékk fullt hús eða 100 stig. Sara kláraði hana á 4 mínútum og 38 sekúndum sem þýðir að hún var meira en tveimur mínútum lengur að klára æfinguna. Sara endaði í 21. sæti og fékk 28 stig. Það fylgir auðvitað sögunni að það átti enginn möguleika í Tiu Clair Toomey ekki frekar en undanfarin ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir kláraði samt þessa æfingu á 3 mínútum og 30 sekúndum eða meira en mínútu á undan Söru. Þetta var þriðja æfing helgarinnar og eftir hana var Sara búin að dragast langt eftir úr. Hún náði best átjánda sætinu í fyrstu þremur greinunum. watch on YouTube watch on YouTube CrossFit Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir átti að vera aðalkeppinautur heimsmeistarans Tiu Clair Toomey á heimsleikunum á dögunum en endaði að lokum 334 stigum á eftir henni. Samanburður á þeim í einni æfingunni segir sína sögu. Sara Sigmundsdóttir er væntanlega búin að fara í mikla sjálfsskoðun eftir vonbrigðin á heimsleikunum í ár. Það er ljóst að hún er ennþá langt á eftir heimsmeistaranum Tiu Clair Toomey þegar kemur að keppni á stærsta sviðinu. Það er samt áhugavert að bera saman eina æfinguna hjá Tiu Clair Toomey og Söru Sigmundsdóttir frá því á heimsleikunum á dögunum en þar sést að það var gríðarlega mikill munur á þeim tveimur. Æfingin er „Djöfulsins Díana“ eða „Damn Dianne“ á ensku. Það má sjá þær gera þessa æfingu hlið við hlið hér fyrir neðan. Tia stingur Söru af frá fyrstu sekúndu æfingarinnar. watch on YouTube Tiu Clair Toomey endaði með 615 stig af 700 mögulegum en hún endaði 35 stigum á undan næstu konu og heilum 334 stigum á undan Söru sem þýðir að Sara fékk aðeins 46 prósent af stigum Tiu. Tia kláraði æfinguna á 2 mínútum og 28 sekúndum og fékk fullt hús eða 100 stig. Sara kláraði hana á 4 mínútum og 38 sekúndum sem þýðir að hún var meira en tveimur mínútum lengur að klára æfinguna. Sara endaði í 21. sæti og fékk 28 stig. Það fylgir auðvitað sögunni að það átti enginn möguleika í Tiu Clair Toomey ekki frekar en undanfarin ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir kláraði samt þessa æfingu á 3 mínútum og 30 sekúndum eða meira en mínútu á undan Söru. Þetta var þriðja æfing helgarinnar og eftir hana var Sara búin að dragast langt eftir úr. Hún náði best átjánda sætinu í fyrstu þremur greinunum. watch on YouTube watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira