Byssur og hnífar á heimili fjölhæfs fíkniefnasala Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2020 11:49 Frá aðgerðum lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefna-, lyfja-, tolla- og vopnalögum. Við húsleit á heimili mannsins fundust fíkniefni af öllum mögulegum toga, ætluð til sölu, auk skotvopna og hnífa. Þá viðurkenndi hann að hafa ræktað kannabisplöntur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Lögreglan gerði húsleit hjá manninum í apríl 2018. Þá fundust á manninum um 15 grömm af amfetamíni, 17 grömm af hassi, 250 grömm af maríjúana, 40 mL af stungulyfinu Deca-Durabolin, 40 ml af sterum í stungulyfjaglösum merktum Equibolon 400, 176 ml af stungulyfinu testosteron og 19 ml af stungulyfinu trenbolon. Þá voru í fórum hans 700 stykki af Oxandrolon töflum, 1.153 töflur af sterum merktar OP og 24 stykki af kannabisplöntum. Var hann talinn hafa um nokkuð skeið ræktað slíkar plöntur. Á heimili hans fundust tvær loftskammbyssur, tveir 22 kalíbera rifflar, einn loftriffill og þrír hnífar með blaðlengd frá 14 upp í 22 sentímetra. Hann hafði ekki heimild fyrir vopnunum. Karlmaðurinn játaði skýlaust brot sín. Hlaut hann fyrrnefndan dóm auk þess sem öll efnin og vopnin voru gerð upptæk. Þar á meðal tveir loftblásarar, tvær loftsíur, fimm gróðurhúsalampar, fimm tímarofar og tvær spennur sem notaðar voru til framleiðslu kannabisplantna. Dómsmál Fíkn Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefna-, lyfja-, tolla- og vopnalögum. Við húsleit á heimili mannsins fundust fíkniefni af öllum mögulegum toga, ætluð til sölu, auk skotvopna og hnífa. Þá viðurkenndi hann að hafa ræktað kannabisplöntur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Lögreglan gerði húsleit hjá manninum í apríl 2018. Þá fundust á manninum um 15 grömm af amfetamíni, 17 grömm af hassi, 250 grömm af maríjúana, 40 mL af stungulyfinu Deca-Durabolin, 40 ml af sterum í stungulyfjaglösum merktum Equibolon 400, 176 ml af stungulyfinu testosteron og 19 ml af stungulyfinu trenbolon. Þá voru í fórum hans 700 stykki af Oxandrolon töflum, 1.153 töflur af sterum merktar OP og 24 stykki af kannabisplöntum. Var hann talinn hafa um nokkuð skeið ræktað slíkar plöntur. Á heimili hans fundust tvær loftskammbyssur, tveir 22 kalíbera rifflar, einn loftriffill og þrír hnífar með blaðlengd frá 14 upp í 22 sentímetra. Hann hafði ekki heimild fyrir vopnunum. Karlmaðurinn játaði skýlaust brot sín. Hlaut hann fyrrnefndan dóm auk þess sem öll efnin og vopnin voru gerð upptæk. Þar á meðal tveir loftblásarar, tvær loftsíur, fimm gróðurhúsalampar, fimm tímarofar og tvær spennur sem notaðar voru til framleiðslu kannabisplantna.
Dómsmál Fíkn Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira