Akureyringar gantast með veðursældina fyrir norðan með skrautlegum myndum Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2020 13:30 Friðrik Ómar er stofnandi síðunnar. facebook/Geggjað veður á Akureyri „Kveikjan af þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið,“ segir stórsöngvarinn Friðrik Ómar í viðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Friðrik stofnaði Facebook-hópinn Geggjað veður á Akureyri fyrir tveimur dögum en síðan er ætluð ljósmyndum og frásögnum af geggjuðu veðri á Akureyri. Þegar þessi grein er skrifuð eru 1500 manns meðlimir í hópnum. „Geggjað veður getur verið að sumri jafnt sem vetri. Engu að síður er það geggjað. Það má vera fólk á myndinni. Þeir sem birta myndir eða frásagnir þar sem öðruvísi veður á við eða af öðrum landshlutum verður vísað úr hópnum og eiga ekki afturkvæmt,“ stendur í lýsingu síðunnar. „Ég fór að hugsa að maður verður að fagna því sem við höfum og landsmenn vita alveg að það er alltaf geggjað veður á Akureyri. Við erum reglufólk og það er alltaf geggjað veður hjá okkur. Þetta er svona sjálfbjargarviðleitni litla mannsins út á landi og maður verður bara að búa eitthvað til.“ Mikill húmor er inni á síðunni og fólk liggur hreinlega úr hlátri segir Friðrik. Líklega eru ekki allar myndirnar teknar á Akureyri eins og sjá má hér að neðan. Grín og gaman Akureyri Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
„Kveikjan af þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið,“ segir stórsöngvarinn Friðrik Ómar í viðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Friðrik stofnaði Facebook-hópinn Geggjað veður á Akureyri fyrir tveimur dögum en síðan er ætluð ljósmyndum og frásögnum af geggjuðu veðri á Akureyri. Þegar þessi grein er skrifuð eru 1500 manns meðlimir í hópnum. „Geggjað veður getur verið að sumri jafnt sem vetri. Engu að síður er það geggjað. Það má vera fólk á myndinni. Þeir sem birta myndir eða frásagnir þar sem öðruvísi veður á við eða af öðrum landshlutum verður vísað úr hópnum og eiga ekki afturkvæmt,“ stendur í lýsingu síðunnar. „Ég fór að hugsa að maður verður að fagna því sem við höfum og landsmenn vita alveg að það er alltaf geggjað veður á Akureyri. Við erum reglufólk og það er alltaf geggjað veður hjá okkur. Þetta er svona sjálfbjargarviðleitni litla mannsins út á landi og maður verður bara að búa eitthvað til.“ Mikill húmor er inni á síðunni og fólk liggur hreinlega úr hlátri segir Friðrik. Líklega eru ekki allar myndirnar teknar á Akureyri eins og sjá má hér að neðan.
Grín og gaman Akureyri Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira