Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 17:32 Hólmbert Aron Friðjónsson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/ Soccrates Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Ålesund seldi Hólmbert Aron Friðjónsson til ítalska félagsins Brescia og Daníel Leó Grétarsson fór til enska félagsins Blackpool. Bæði Hólmbert Aron og Daníel Leó sendu gamla félagi sínu þakkir fyrir tímann sinn þar. Heimasíða Ålesundskrifaði um falleg kveðjuorð Íslendinganna. Fine ord fra fine folk Lykke til videre, @holmbert og @danielgretarss https://t.co/IGCQ4HrRhG#aafk #gjørnoemeddeg— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 9, 2020 „2018 var árið sem ég kom til Ålesund og ég mun minnast þess í langan tíma. Ég var þarna næstum því í þrjú ár og klúbburinn á alltaf sinn stað í hjarta mínu. Nú er tími til að fara annað til að taka næsta skref á ferlinun. Ég vil þakka stuðningsmönnunum, fólkinu í kringum klúbbnum og auðvitað liðsfélögum mínum. Það ykkur að þakka að ég gat orðið betri manneskja og bætt mig sem fótboltamaður. Við höfum upplifað saman góða og erfiða tíma en svona er fótboltinn. Ég vil óska Aalesund alls hins besta og vonandi munu þeir spila í úrvalsdeildinni næstu árin því þar á félagið heima,“ skrifaði Hólmbert Aron Friðjónsson og bætti við tveimur hjörtum, öðru bláu og hinu appelsínugulu en það eru litir Ålesund liðsins. „Takk Ålesund fyrir virkilega fín sex ár. Það gekk bæði vel og illa en ég ánægður með að hafa fengið tækifæri til að vaxa bæði sem leikmann og manneskja. Ég mun pottþétt koma aftur einn daginn. Ég hef ég eignast marga góða vina og Ålesund er bærinn þar sem sonur minn fæddist. Þúsund þakkir fyrir allt,“ skrifaði Daníel Leó Grétarsson. Daníel Leó Grétarsson kom til Ålesund frá Grindavík árið 2015 og var á sínu sjötta tímabili með norska félaginu. Hólmbert Aron Friðjónsson kom til Ålesund frá Stjörnunni árið 2018 og var á sínu þriðja tímabili með félaginu. View this post on Instagram 2018 is the year I joined @aalesundsfk, I will remember that for a long time. I was there for almost 3 years and the club will stay in my heart. Now for me it s time to move on and take a step forward and move to Brescia. I want to thank all the fans, staff, training staff and of course my teammates. Because of you I was able to be a better person and progress as a football player. We have had some ups and downs and that s football. I want to wish Ålesund all the best in the next years and hopefully you will be in Eliteserien in the next years because that is where you belong. A post shared by Ho lmbert Aron Friðjo nsson (@holmbertfridjons) on Oct 8, 2020 at 5:16am PDT View this post on Instagram Thank you Ålesund for really nice 6 years. There were some ups and downs but I am happy I got to grow as player and a person. I will definitely be back there someday as I made a lot of friends and it is the birthplace of my son. Tusen takk for alt A post shared by Dani el Leo Gretarsson (@danielgretarsson) on Oct 7, 2020 at 6:56am PDT View this post on Instagram På aafk.no kan du lese hva @holmbertfridjons og @danielgretarsson skriver til klubben, byen og supporterne Lykke til videre, gutta! #aafk #sammenforsunnmøre : @ntb.no A post shared by AaFK - Aalesunds Fotballklubb (@aalesundsfk) on Oct 9, 2020 at 2:00am PDT Norski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Sjá meira
Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Ålesund seldi Hólmbert Aron Friðjónsson til ítalska félagsins Brescia og Daníel Leó Grétarsson fór til enska félagsins Blackpool. Bæði Hólmbert Aron og Daníel Leó sendu gamla félagi sínu þakkir fyrir tímann sinn þar. Heimasíða Ålesundskrifaði um falleg kveðjuorð Íslendinganna. Fine ord fra fine folk Lykke til videre, @holmbert og @danielgretarss https://t.co/IGCQ4HrRhG#aafk #gjørnoemeddeg— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 9, 2020 „2018 var árið sem ég kom til Ålesund og ég mun minnast þess í langan tíma. Ég var þarna næstum því í þrjú ár og klúbburinn á alltaf sinn stað í hjarta mínu. Nú er tími til að fara annað til að taka næsta skref á ferlinun. Ég vil þakka stuðningsmönnunum, fólkinu í kringum klúbbnum og auðvitað liðsfélögum mínum. Það ykkur að þakka að ég gat orðið betri manneskja og bætt mig sem fótboltamaður. Við höfum upplifað saman góða og erfiða tíma en svona er fótboltinn. Ég vil óska Aalesund alls hins besta og vonandi munu þeir spila í úrvalsdeildinni næstu árin því þar á félagið heima,“ skrifaði Hólmbert Aron Friðjónsson og bætti við tveimur hjörtum, öðru bláu og hinu appelsínugulu en það eru litir Ålesund liðsins. „Takk Ålesund fyrir virkilega fín sex ár. Það gekk bæði vel og illa en ég ánægður með að hafa fengið tækifæri til að vaxa bæði sem leikmann og manneskja. Ég mun pottþétt koma aftur einn daginn. Ég hef ég eignast marga góða vina og Ålesund er bærinn þar sem sonur minn fæddist. Þúsund þakkir fyrir allt,“ skrifaði Daníel Leó Grétarsson. Daníel Leó Grétarsson kom til Ålesund frá Grindavík árið 2015 og var á sínu sjötta tímabili með norska félaginu. Hólmbert Aron Friðjónsson kom til Ålesund frá Stjörnunni árið 2018 og var á sínu þriðja tímabili með félaginu. View this post on Instagram 2018 is the year I joined @aalesundsfk, I will remember that for a long time. I was there for almost 3 years and the club will stay in my heart. Now for me it s time to move on and take a step forward and move to Brescia. I want to thank all the fans, staff, training staff and of course my teammates. Because of you I was able to be a better person and progress as a football player. We have had some ups and downs and that s football. I want to wish Ålesund all the best in the next years and hopefully you will be in Eliteserien in the next years because that is where you belong. A post shared by Ho lmbert Aron Friðjo nsson (@holmbertfridjons) on Oct 8, 2020 at 5:16am PDT View this post on Instagram Thank you Ålesund for really nice 6 years. There were some ups and downs but I am happy I got to grow as player and a person. I will definitely be back there someday as I made a lot of friends and it is the birthplace of my son. Tusen takk for alt A post shared by Dani el Leo Gretarsson (@danielgretarsson) on Oct 7, 2020 at 6:56am PDT View this post on Instagram På aafk.no kan du lese hva @holmbertfridjons og @danielgretarsson skriver til klubben, byen og supporterne Lykke til videre, gutta! #aafk #sammenforsunnmøre : @ntb.no A post shared by AaFK - Aalesunds Fotballklubb (@aalesundsfk) on Oct 9, 2020 at 2:00am PDT
Norski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Sjá meira