Rashford fékk heiðursorðu drottningar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 13:45 Rashford hefur heldur betur látið hendur standa fram úr ermum undanfarið. Simon Stacpoole/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Upphaflega átti listinn yfir þau sem myndu hljóta heiðursorður að birtast í júní en því var frestað til að fólk sem myndi spila stórt hlutverk í baráttunni gegn kórónufaraldrinum yrðu gæti komist á listann. Hinn 22 ára gamli Rashford hefur farið mikinn síðan kórónufaraldurinn skall á og barist fyrir því að börn sem nýti sér fríar máltíðir í skólum landsins vegna bágrar stöðu heima fyrir hafi getað haldið því áfram. @MarcusRashford helped raise £20million and provide 2.8m children with meals while schools were closed due to COVID-19He speaks after learning of his MBE, in recognition of his services to help children across the United Kingdom https://t.co/9rQpKysaEj pic.twitter.com/GWARJfC1Tg— Premier League (@premierleague) October 10, 2020 Rashford hrinti af stað átaki með þetta að leiðarljósi og hefur nú þegar safnað 20 milljónum punda og séð til þess að næstum þrjár milljónir barna hafa fengið máltíðir sem þau hefðu annars orðið af vegna kórónuveirunnar. Fyrir það hlýtur hann MBE-orðu Bretlandsdrottningar. Rashford er hvergi nærri hættur. Hann vill að stjórnmálamenn geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir hungur barna í Bretlandi. Rashford sjálfur hefur sett á stofn sérstakt átak með hinum ýmsum matvælaframleiðindum sem og matvörubúðum til að reyna sporna við hungri barna í landinu. Í viðtali við BBC í morgunsárið sagði Rashford að þetta væri gott augnablik fyrir hann persónulega en þetta væri aðeins upphafið. Hann væri í raun á byrjunarreit varðandi það sem hann vill áorka. What I'd like to do now that I'm in this position is speak directly to the Prime Minister @MarcusRashford will receive an MBE for services to vulnerable children during Covid, after campaigning for free school meal vouchers over the summer. @sallynugent hears his reaction pic.twitter.com/jzejTOcRLW— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) October 9, 2020 „Það sem ég vill núna er að tala beint við forsætisráðherrann og sannfæra hann um að matarmiðarnir verði framlengdir fram í október allavega. Ég veit hversu jákvæð áhrif það getur haft á fjölskyldur um land allt og það er mitt helsta markmið núna, að koma þeim skilaboðum áleiðis,“ sagði Rashford að lokum. Rashford hefur þegar fengið verðlaun fyrir störf sín utanvallar en háskólinn í Manchester heiðraði hann fyrr á árinu. Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00 Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Upphaflega átti listinn yfir þau sem myndu hljóta heiðursorður að birtast í júní en því var frestað til að fólk sem myndi spila stórt hlutverk í baráttunni gegn kórónufaraldrinum yrðu gæti komist á listann. Hinn 22 ára gamli Rashford hefur farið mikinn síðan kórónufaraldurinn skall á og barist fyrir því að börn sem nýti sér fríar máltíðir í skólum landsins vegna bágrar stöðu heima fyrir hafi getað haldið því áfram. @MarcusRashford helped raise £20million and provide 2.8m children with meals while schools were closed due to COVID-19He speaks after learning of his MBE, in recognition of his services to help children across the United Kingdom https://t.co/9rQpKysaEj pic.twitter.com/GWARJfC1Tg— Premier League (@premierleague) October 10, 2020 Rashford hrinti af stað átaki með þetta að leiðarljósi og hefur nú þegar safnað 20 milljónum punda og séð til þess að næstum þrjár milljónir barna hafa fengið máltíðir sem þau hefðu annars orðið af vegna kórónuveirunnar. Fyrir það hlýtur hann MBE-orðu Bretlandsdrottningar. Rashford er hvergi nærri hættur. Hann vill að stjórnmálamenn geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir hungur barna í Bretlandi. Rashford sjálfur hefur sett á stofn sérstakt átak með hinum ýmsum matvælaframleiðindum sem og matvörubúðum til að reyna sporna við hungri barna í landinu. Í viðtali við BBC í morgunsárið sagði Rashford að þetta væri gott augnablik fyrir hann persónulega en þetta væri aðeins upphafið. Hann væri í raun á byrjunarreit varðandi það sem hann vill áorka. What I'd like to do now that I'm in this position is speak directly to the Prime Minister @MarcusRashford will receive an MBE for services to vulnerable children during Covid, after campaigning for free school meal vouchers over the summer. @sallynugent hears his reaction pic.twitter.com/jzejTOcRLW— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) October 9, 2020 „Það sem ég vill núna er að tala beint við forsætisráðherrann og sannfæra hann um að matarmiðarnir verði framlengdir fram í október allavega. Ég veit hversu jákvæð áhrif það getur haft á fjölskyldur um land allt og það er mitt helsta markmið núna, að koma þeim skilaboðum áleiðis,“ sagði Rashford að lokum. Rashford hefur þegar fengið verðlaun fyrir störf sín utanvallar en háskólinn í Manchester heiðraði hann fyrr á árinu.
Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00 Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00
Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00
Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn