Hamilton jafnaði met Schumacher Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 14:30 Tveir af þeim allra bestu. Sky Sports Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, vann sinn 91. kappakstur í keppninni í dag er hann kom fyrstur í mark í Eifel-kappakstrinum í Þýskalandi. Jafnaði hann þar með met Michael Schumacher en sá þýski vann einnig 91 kappakstur á sínum tíma. 9 1 A record we could barely imagine would one day be matched.Lewis Hamilton equals the legendary Michael Schumacher's win tally, earning a special prize from Michael's son, Mick #EifelGP #F1 pic.twitter.com/3B2SFE4JKe— Formula 1 (@F1) October 11, 2020 Hamilton er nú einnig skrefi nær fjölda heimsmeistaratitla sem Schumacher vann. Hamilton er með sex sem stendur á meðan Schumacher vann sjö. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes og helsti keppinautur um heimsmeistaratitil ökumanna, þurfti að draga sig úr keppni í dag vegna vélabilunnar. Bottas hóf keppni á ráspól en Hamilton tók fram úr honum á þrettánda hring. Skömmu síðar þurfti Bottas að draga sig úr keppni vegna bilunar í vél sinni. Hamilton vann keppnina í kjölfarið nokkuð örugglega þó Max Verstappen hjá Red Bull hafi gert sitt besta til að halda spennu í kappakstrinum. HISTORY Lewis WINS his 91st Grand Prix at the Nürburgring and equals Michael @schumacher s record for most @F1 wins!!! #EifelGP pic.twitter.com/cD3inZxtbG— Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) October 11, 2020 Daniel Ricciardo kom þar á eftir, er það í fyrsta skipti sem hann kemst á verðlaunapall síðan hann gekk til liðs við bílaframleiðandann Renault. Sky Sports greindi frá. Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, vann sinn 91. kappakstur í keppninni í dag er hann kom fyrstur í mark í Eifel-kappakstrinum í Þýskalandi. Jafnaði hann þar með met Michael Schumacher en sá þýski vann einnig 91 kappakstur á sínum tíma. 9 1 A record we could barely imagine would one day be matched.Lewis Hamilton equals the legendary Michael Schumacher's win tally, earning a special prize from Michael's son, Mick #EifelGP #F1 pic.twitter.com/3B2SFE4JKe— Formula 1 (@F1) October 11, 2020 Hamilton er nú einnig skrefi nær fjölda heimsmeistaratitla sem Schumacher vann. Hamilton er með sex sem stendur á meðan Schumacher vann sjö. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes og helsti keppinautur um heimsmeistaratitil ökumanna, þurfti að draga sig úr keppni í dag vegna vélabilunnar. Bottas hóf keppni á ráspól en Hamilton tók fram úr honum á þrettánda hring. Skömmu síðar þurfti Bottas að draga sig úr keppni vegna bilunar í vél sinni. Hamilton vann keppnina í kjölfarið nokkuð örugglega þó Max Verstappen hjá Red Bull hafi gert sitt besta til að halda spennu í kappakstrinum. HISTORY Lewis WINS his 91st Grand Prix at the Nürburgring and equals Michael @schumacher s record for most @F1 wins!!! #EifelGP pic.twitter.com/cD3inZxtbG— Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) October 11, 2020 Daniel Ricciardo kom þar á eftir, er það í fyrsta skipti sem hann kemst á verðlaunapall síðan hann gekk til liðs við bílaframleiðandann Renault. Sky Sports greindi frá.
Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira