Sonur Robin van Persie með geggjað mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 17:31 Shaqueel van Persie í búningi Feyenoord en hann er mjög efnilegur fótboltamaður. Feyenoord Gamla og góða sagan um eplið og eikina á vel við þegar kemur að Robin van Persie og syni hans Shaqueel. Robin van Persie og Shaqueel hafa nokkrum sinnum sýnt flott tilþrif með boltann á samfélagsmiðlum en núna er strákurinn farin að vekja athygli inn á vellinum sjálfur. Shaqueel van Persie er eldra barn Robin og Bouchru van Persie en hann er fæddur árið 2006. Robin van Persie lagði skóna á hilluna vorið 2019 en hann lék tvö síðustu tímabilin með liði Feyenoord, liðinu sem hann hóf ferilinn hjá. Nú er Shaqueel van Persie farinn að spila með unglingaliðum Feyenoord og hann skoraði þetta geggjaða mark hér fyrir neðan fyrir fimmtán ára lið Feyenoord á dögunum. Robin van Persie's son, Shaqueel, scoring a brilliant goal for Feyenoord U15s. He's got his father's finishing (via @AFCAjax) pic.twitter.com/Hpmjpr1pI3— ESPN FC (@ESPNFC) October 12, 2020 Shaqueel van Persie er að spila upp fyrir sig því hann er ennþá vara þrettán ára gamall. Shaqueel van Persie fékk þarna góða stoðsendingu frá Aymen Sliti á vinstri kantinum en eftir flotta fyrirgjöf þá klippti Shaqueel boltann glæsilega í markið. Það spillti ekki fyrir að strákurinn skoraði þetta mark á móti erkifjendunum í Ajax og að þetta var heldur ekki eina mark hans í leiknum. Aymen Sliti skoraði líka tvö mörk og þeir ná greinilega mjög vel saman. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. watch on YouTube View this post on Instagram Happy fathersday #robinvanpersie #simba A post shared by Shaqueel van Persie (@shaqueelvanpersie) on Jun 21, 2020 at 1:29pm PDT Hollenski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Gamla og góða sagan um eplið og eikina á vel við þegar kemur að Robin van Persie og syni hans Shaqueel. Robin van Persie og Shaqueel hafa nokkrum sinnum sýnt flott tilþrif með boltann á samfélagsmiðlum en núna er strákurinn farin að vekja athygli inn á vellinum sjálfur. Shaqueel van Persie er eldra barn Robin og Bouchru van Persie en hann er fæddur árið 2006. Robin van Persie lagði skóna á hilluna vorið 2019 en hann lék tvö síðustu tímabilin með liði Feyenoord, liðinu sem hann hóf ferilinn hjá. Nú er Shaqueel van Persie farinn að spila með unglingaliðum Feyenoord og hann skoraði þetta geggjaða mark hér fyrir neðan fyrir fimmtán ára lið Feyenoord á dögunum. Robin van Persie's son, Shaqueel, scoring a brilliant goal for Feyenoord U15s. He's got his father's finishing (via @AFCAjax) pic.twitter.com/Hpmjpr1pI3— ESPN FC (@ESPNFC) October 12, 2020 Shaqueel van Persie er að spila upp fyrir sig því hann er ennþá vara þrettán ára gamall. Shaqueel van Persie fékk þarna góða stoðsendingu frá Aymen Sliti á vinstri kantinum en eftir flotta fyrirgjöf þá klippti Shaqueel boltann glæsilega í markið. Það spillti ekki fyrir að strákurinn skoraði þetta mark á móti erkifjendunum í Ajax og að þetta var heldur ekki eina mark hans í leiknum. Aymen Sliti skoraði líka tvö mörk og þeir ná greinilega mjög vel saman. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. watch on YouTube View this post on Instagram Happy fathersday #robinvanpersie #simba A post shared by Shaqueel van Persie (@shaqueelvanpersie) on Jun 21, 2020 at 1:29pm PDT
Hollenski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira