Landsliðið æfir á jökli í Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2020 16:16 Íslensku strákarnir sýndu glæsileg tilþrif í æfingaferðinni í Ölpunum eins og sést á þessari mynd af heimasíðu Skíðasambands Íslands. ski.is Undanfarna daga hefur íslenska landsliðið á snjóbrettum verið við æfingar á Saas Fee jöklinum í Sviss. Skíðasamband Íslands segir frá ferðinni á heimasíðu sinni en allir fjórir meðlimir landsliðsins eru í æfingaferðinni ásamt Einari Rafni Stefánssyni, landsliðsþjálfara í snjóbrettum. Æft er á Saas Fee jöklinum í Sviss og eru frábærar aðstæður til snjóbrettaiðkunar. Byrjunin á ferðinni var hins vegar ekki eins og best var á kosið en mikið snjóaði og skyggni var lélegt fyrstu dagana. En eftir þá daga hafa verið gríðarlega góðar aðstæður og parkið virkilega gott. Saas Fee jökullinn er syðst í Sviss alveg við landamærin við Ítalíu. Í íslenska snjóbrettalandsliðinu eru þeir Baldur Vilhelmsson (Skíðafélag Akureyrar), Benedikt Friðbjörnsson (Skíðafélag Akureyrar), Egill Gunnar Kristjánsson (Brettafélag Hafnarfjarðar) og Marinó Kristjánsson (Breiðablik). Posted by Skíðasamband Íslands on Þriðjudagur, 13. október 2020 Skíðaíþróttir Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Getafe - Real Madrid | Mbappé mættur aftur Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Undanfarna daga hefur íslenska landsliðið á snjóbrettum verið við æfingar á Saas Fee jöklinum í Sviss. Skíðasamband Íslands segir frá ferðinni á heimasíðu sinni en allir fjórir meðlimir landsliðsins eru í æfingaferðinni ásamt Einari Rafni Stefánssyni, landsliðsþjálfara í snjóbrettum. Æft er á Saas Fee jöklinum í Sviss og eru frábærar aðstæður til snjóbrettaiðkunar. Byrjunin á ferðinni var hins vegar ekki eins og best var á kosið en mikið snjóaði og skyggni var lélegt fyrstu dagana. En eftir þá daga hafa verið gríðarlega góðar aðstæður og parkið virkilega gott. Saas Fee jökullinn er syðst í Sviss alveg við landamærin við Ítalíu. Í íslenska snjóbrettalandsliðinu eru þeir Baldur Vilhelmsson (Skíðafélag Akureyrar), Benedikt Friðbjörnsson (Skíðafélag Akureyrar), Egill Gunnar Kristjánsson (Brettafélag Hafnarfjarðar) og Marinó Kristjánsson (Breiðablik). Posted by Skíðasamband Íslands on Þriðjudagur, 13. október 2020
Skíðaíþróttir Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Getafe - Real Madrid | Mbappé mættur aftur Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti