Hollywood skandalar sem sumir hafa mögulega gleymt Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2020 13:51 Stjörnurnar hafa komið sér í vandræði í gegnum tíðina. Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir halda úti hlaðvarpinu Teboðið þar sem þær ræða allt það skemmtilega frá Hollywood. Í nýjasta þættinum fóru þær yfir þá Hollywood skandala sem sumir hafa eflaust gleymt. Eitt sem vakti athygli þegar söngkonan Ariana Grande sleikti kleinuhring sem var til sölu í bakaríi. Solange, systur Beyonce, réðist eitt sinn á Jay-Z í lyftu á Standard hótelinu í New York árið 2014. Líklega mun atvikið hafa átt sér stað þegar í ljós kom að Jay-Z hafi verið ótrúr eiginkonu sinni en hann hefur verið giftur Beyonce í nokkur ár. Justin Bieber heimsótti einu sinni Önnu Frank safnið í Amsterdam og skrifaði Bieber í gestabókina nokkuð sérstaka kveðju. Þar þakkaði hann fyrir sig og sagði að Anna væri frábær kona og vonaðist til að hún hefði verið belieber. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það að láta heimsóknina snúast um sjálfan sig. Svo þegar Kanye West fór upp á svið á verðlaunaafhendingu þegar Taylor Swift vann til verðlauna og sagði að hún hefði alls ekki átt skilið að vinna verðlaun fyrir besta myndbandið. Að mati West átti Beyonce skilið að vinna verðlaunin. Sunneva og Birta ræddu enn fleiri skandala. Teboðið Hollywood Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira
Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir halda úti hlaðvarpinu Teboðið þar sem þær ræða allt það skemmtilega frá Hollywood. Í nýjasta þættinum fóru þær yfir þá Hollywood skandala sem sumir hafa eflaust gleymt. Eitt sem vakti athygli þegar söngkonan Ariana Grande sleikti kleinuhring sem var til sölu í bakaríi. Solange, systur Beyonce, réðist eitt sinn á Jay-Z í lyftu á Standard hótelinu í New York árið 2014. Líklega mun atvikið hafa átt sér stað þegar í ljós kom að Jay-Z hafi verið ótrúr eiginkonu sinni en hann hefur verið giftur Beyonce í nokkur ár. Justin Bieber heimsótti einu sinni Önnu Frank safnið í Amsterdam og skrifaði Bieber í gestabókina nokkuð sérstaka kveðju. Þar þakkaði hann fyrir sig og sagði að Anna væri frábær kona og vonaðist til að hún hefði verið belieber. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það að láta heimsóknina snúast um sjálfan sig. Svo þegar Kanye West fór upp á svið á verðlaunaafhendingu þegar Taylor Swift vann til verðlauna og sagði að hún hefði alls ekki átt skilið að vinna verðlaun fyrir besta myndbandið. Að mati West átti Beyonce skilið að vinna verðlaunin. Sunneva og Birta ræddu enn fleiri skandala.
Teboðið Hollywood Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira