Vinnur að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2020 16:01 Þorkell Máni Pétursson var um tíma þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Nú ætlar hann að hella sér út í umboðsmennsku fyrir íslenskar fótboltakonur. vísir/vilhelm Þorkell Máni Pétursson vinnur nú að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur. Hann greindi frá þessu í Einkalífinu á Vísi. Auk þess að starfa sem útvarpsmaður er Máni sérfræðingur um Pepsi Max-deild karla á Stöð 2 Sport og hefur sinnt umboðsmennsku fyrir tónlistarmenn. Hann er m.a. með bræðurna Friðrik Dór og Jón Jónssyni á sínum snærum. „Maður hefur séð þessa ótrúlegu vinnu sem konur hafa lagt í hlutina fyrir miklu minni frægð og miklu minni peninga. Það var komið að máli við mig og spurt hvort ég vildi ekki taka mig til og umba fyrir stelpur í fótbolta. Mér fannst það ágætis hugmynd,“ sagði Máni í Einkalífinu. Hann sér sóknarfæri í kvennaboltanum og segir að íslenskum stelpum í atvinnumennsku muni fjölga mikið á næstum árum. „Kvennaknattspyrna er stækkandi atvinnugrein og eftir þrjú til fimm ár verðum við eflaust farin að selja jafn margar stelpur og stráka út. Ég fékk Tönju Tómasdóttur til liðs við mig og nú er maður að taka fyrstu skrefin að því að búa til umboðsskrifstofu og bæta því við Paxal sem er umboðsskrifstofa fyrir tónlistamenn.“ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Einkalífið Tengdar fréttir Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson vinnur nú að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur. Hann greindi frá þessu í Einkalífinu á Vísi. Auk þess að starfa sem útvarpsmaður er Máni sérfræðingur um Pepsi Max-deild karla á Stöð 2 Sport og hefur sinnt umboðsmennsku fyrir tónlistarmenn. Hann er m.a. með bræðurna Friðrik Dór og Jón Jónssyni á sínum snærum. „Maður hefur séð þessa ótrúlegu vinnu sem konur hafa lagt í hlutina fyrir miklu minni frægð og miklu minni peninga. Það var komið að máli við mig og spurt hvort ég vildi ekki taka mig til og umba fyrir stelpur í fótbolta. Mér fannst það ágætis hugmynd,“ sagði Máni í Einkalífinu. Hann sér sóknarfæri í kvennaboltanum og segir að íslenskum stelpum í atvinnumennsku muni fjölga mikið á næstum árum. „Kvennaknattspyrna er stækkandi atvinnugrein og eftir þrjú til fimm ár verðum við eflaust farin að selja jafn margar stelpur og stráka út. Ég fékk Tönju Tómasdóttur til liðs við mig og nú er maður að taka fyrstu skrefin að því að búa til umboðsskrifstofu og bæta því við Paxal sem er umboðsskrifstofa fyrir tónlistamenn.“
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Einkalífið Tengdar fréttir Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Neyslan, kvíðinn og skilnaðurinn sem bjargaði hjónabandinu: „Þurftum að hlaupa á þessa veggi“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 16. október 2020 11:31