Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 17:00 Joel Matip ræðir við James Rodriguez hjá Everton á laugardaginn var en á sama tíma er Fabinho að tala við dómara leiks Liverpool og Everton. Getty/Peter Byrne Virgil van Dijk verður líklega ekki meira með Liverpool á leiktíðinni en hann er ekki eini miðvörður liðsins sem glímir við meiðsli eftir nágrannaslaginn á móti Everton. Virgil van Dijk sleit krossband eftir hryllilega tæklingu Jordan Pickford í jafntefli á móti Everton um helgina og missir því augljóslega af fyrsta Meistaradeildarleik Liverpool liðsins sem er á móti Ajax á miðvikudagskvöldið. Svo gæti farið að annar miðvörður Liverpool missi af þessum leik í Amsterdam. Joel Matip þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn á móti Everton. Joel Matip byrjaði leikinn og spilaði síðan í miðri vörninni með Joe Gomez eftir að Virgil van Dijk fór meiddur af velli. Liverpool's Joel Matip undergoes scan after returning from injury in draw with Everton https://t.co/k19qy4489q— MailOnline Sport (@MailSport) October 19, 2020 Meiðsli Matip voru ekki alvarleg en það gæti verið áhætta fyrir Jürgen Klopp að spila honum á móti Ajax. Hinn 29 ára gamli Joel Matip er nýkominn til baka eftir meiðsli og kannski það skynsamlegasta í stöðunni að skilja hann eftir heima til að ná sér alveg góðum fyrir þétta leikjadagskrá á næstunni. Klopp gæti ákveðið að spila Fabinho í miðvarðarstöðunni í Ajax leiknum en Brasilíumaðurinn hefur spilað þá stöðu þótt hann sé bestur inn á miðjunni. Klopp fékk á sig smá gagnrýni að auka ekki breiddina í miðvarðarstöðunum eftir að Dejan Lovren var seldur til Zenit Saint Petersburg og Ki-Jana Hoever var seldur til Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Virgil van Dijk verður líklega ekki meira með Liverpool á leiktíðinni en hann er ekki eini miðvörður liðsins sem glímir við meiðsli eftir nágrannaslaginn á móti Everton. Virgil van Dijk sleit krossband eftir hryllilega tæklingu Jordan Pickford í jafntefli á móti Everton um helgina og missir því augljóslega af fyrsta Meistaradeildarleik Liverpool liðsins sem er á móti Ajax á miðvikudagskvöldið. Svo gæti farið að annar miðvörður Liverpool missi af þessum leik í Amsterdam. Joel Matip þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn á móti Everton. Joel Matip byrjaði leikinn og spilaði síðan í miðri vörninni með Joe Gomez eftir að Virgil van Dijk fór meiddur af velli. Liverpool's Joel Matip undergoes scan after returning from injury in draw with Everton https://t.co/k19qy4489q— MailOnline Sport (@MailSport) October 19, 2020 Meiðsli Matip voru ekki alvarleg en það gæti verið áhætta fyrir Jürgen Klopp að spila honum á móti Ajax. Hinn 29 ára gamli Joel Matip er nýkominn til baka eftir meiðsli og kannski það skynsamlegasta í stöðunni að skilja hann eftir heima til að ná sér alveg góðum fyrir þétta leikjadagskrá á næstunni. Klopp gæti ákveðið að spila Fabinho í miðvarðarstöðunni í Ajax leiknum en Brasilíumaðurinn hefur spilað þá stöðu þótt hann sé bestur inn á miðjunni. Klopp fékk á sig smá gagnrýni að auka ekki breiddina í miðvarðarstöðunum eftir að Dejan Lovren var seldur til Zenit Saint Petersburg og Ki-Jana Hoever var seldur til Wolverhampton Wanderers.
Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira