Belgar í basli vegna Covid Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2020 22:01 Krám og veitingastöðum verður lokað í minnst fjórar vikur. AP Photo/Francisco Seco Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. Fjöldi nýsmitaðra hefur náð nýjum hæðum og fjöldi fólks á sjúkrahúsi hefur tvöfaldast á milli vikna. Til að reyna að ná tökum á faraldrinum hefur börum og veitingahúsum verið lokað í minnst fjórar vikur. Fólki hefur verið gert að vinna að heiman eins og mögulegt er og tekur útgöngubann gildi á miðnætti í nótt. Samkvæmt frétt Reuters segja málafylgjumenn veitingaiðnaðarins að aðgerðirnar séu ósanngjarnar og að þær muni ekki skila tilætluðum árangri. Þeir telja að nú haldi fólk í staðinn samkvæmi á heimilum sínum og það án takmarkana. 412 eru á gjörgæslu í Belgíu og hefur fjöldi þeirra verið að tvöfaldast á hverjum átta til níu dögum. Rúmlega 200 eru í öndunarvélum. Í frétt Reuters segir einnig að 10.413 séu dánir vegna Covid-19 og Belgía sé meðal þeirra ríkja í heiminum sem séu með hæsta dánartíðni, miðað við fólksfjölda. Yves Van Laethem, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði á blaðamannafundi í dag að í þessari viku muni fjöldi fólks á gjörgæslu fara yfir 500. Talan muni ná þúsund í lok mánaðarins og aðgerðirnar sem tilkynntar voru í dag muni ekki byrja að hafa áhrif fyrir það. Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Sjá meira
Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. Fjöldi nýsmitaðra hefur náð nýjum hæðum og fjöldi fólks á sjúkrahúsi hefur tvöfaldast á milli vikna. Til að reyna að ná tökum á faraldrinum hefur börum og veitingahúsum verið lokað í minnst fjórar vikur. Fólki hefur verið gert að vinna að heiman eins og mögulegt er og tekur útgöngubann gildi á miðnætti í nótt. Samkvæmt frétt Reuters segja málafylgjumenn veitingaiðnaðarins að aðgerðirnar séu ósanngjarnar og að þær muni ekki skila tilætluðum árangri. Þeir telja að nú haldi fólk í staðinn samkvæmi á heimilum sínum og það án takmarkana. 412 eru á gjörgæslu í Belgíu og hefur fjöldi þeirra verið að tvöfaldast á hverjum átta til níu dögum. Rúmlega 200 eru í öndunarvélum. Í frétt Reuters segir einnig að 10.413 séu dánir vegna Covid-19 og Belgía sé meðal þeirra ríkja í heiminum sem séu með hæsta dánartíðni, miðað við fólksfjölda. Yves Van Laethem, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði á blaðamannafundi í dag að í þessari viku muni fjöldi fólks á gjörgæslu fara yfir 500. Talan muni ná þúsund í lok mánaðarins og aðgerðirnar sem tilkynntar voru í dag muni ekki byrja að hafa áhrif fyrir það.
Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Sjá meira