Belgar í basli vegna Covid Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2020 22:01 Krám og veitingastöðum verður lokað í minnst fjórar vikur. AP Photo/Francisco Seco Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. Fjöldi nýsmitaðra hefur náð nýjum hæðum og fjöldi fólks á sjúkrahúsi hefur tvöfaldast á milli vikna. Til að reyna að ná tökum á faraldrinum hefur börum og veitingahúsum verið lokað í minnst fjórar vikur. Fólki hefur verið gert að vinna að heiman eins og mögulegt er og tekur útgöngubann gildi á miðnætti í nótt. Samkvæmt frétt Reuters segja málafylgjumenn veitingaiðnaðarins að aðgerðirnar séu ósanngjarnar og að þær muni ekki skila tilætluðum árangri. Þeir telja að nú haldi fólk í staðinn samkvæmi á heimilum sínum og það án takmarkana. 412 eru á gjörgæslu í Belgíu og hefur fjöldi þeirra verið að tvöfaldast á hverjum átta til níu dögum. Rúmlega 200 eru í öndunarvélum. Í frétt Reuters segir einnig að 10.413 séu dánir vegna Covid-19 og Belgía sé meðal þeirra ríkja í heiminum sem séu með hæsta dánartíðni, miðað við fólksfjölda. Yves Van Laethem, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði á blaðamannafundi í dag að í þessari viku muni fjöldi fólks á gjörgæslu fara yfir 500. Talan muni ná þúsund í lok mánaðarins og aðgerðirnar sem tilkynntar voru í dag muni ekki byrja að hafa áhrif fyrir það. Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. Fjöldi nýsmitaðra hefur náð nýjum hæðum og fjöldi fólks á sjúkrahúsi hefur tvöfaldast á milli vikna. Til að reyna að ná tökum á faraldrinum hefur börum og veitingahúsum verið lokað í minnst fjórar vikur. Fólki hefur verið gert að vinna að heiman eins og mögulegt er og tekur útgöngubann gildi á miðnætti í nótt. Samkvæmt frétt Reuters segja málafylgjumenn veitingaiðnaðarins að aðgerðirnar séu ósanngjarnar og að þær muni ekki skila tilætluðum árangri. Þeir telja að nú haldi fólk í staðinn samkvæmi á heimilum sínum og það án takmarkana. 412 eru á gjörgæslu í Belgíu og hefur fjöldi þeirra verið að tvöfaldast á hverjum átta til níu dögum. Rúmlega 200 eru í öndunarvélum. Í frétt Reuters segir einnig að 10.413 séu dánir vegna Covid-19 og Belgía sé meðal þeirra ríkja í heiminum sem séu með hæsta dánartíðni, miðað við fólksfjölda. Yves Van Laethem, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði á blaðamannafundi í dag að í þessari viku muni fjöldi fólks á gjörgæslu fara yfir 500. Talan muni ná þúsund í lok mánaðarins og aðgerðirnar sem tilkynntar voru í dag muni ekki byrja að hafa áhrif fyrir það.
Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent