Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK, sumir hverjir með grímu, fengu leyfi að mæta á leik liðsins gegn Bröndby á dögunum. Lars Ronbog/FrontZoneSport/Getty Images Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Þetta segir hún í samtali við danska fjölmiðla í dag en dönsku félögin í samráði við úrvalsdeildarsambandið þar í landi settu af stað herferð í síðustu viku þar sem þeir óskuðu eftir því að fá fleira fólk á völlinn. Fodbold bidrager ikke til smittespredning i samfundet https://t.co/FR4KHVTuAh#sldk#ForDanmark https://t.co/UD3H69yIGR pic.twitter.com/pUwXXL70Sl— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) October 20, 2020 Mogensen hefur þó sagt að það sé ekki hægt. Heilsusjónarmið komi í veg fyrir það og áhættan fyrir því að dreifing kórónuveirunnar geti margfaldast innan stærri hópa sé of stór. FCK hafði m.a. boðið stjórnmálamönnum á völlinn á sunnudaginn er liðið mætti AaB í Parken. Nokkrir stjórnmálamenn mættu en þar var enginn frá ríkisstjórninni og það vakti mikla reiði innan félagsins. Nú hefur hún tekið ákvörðun um þetta og fær skammir í hattinn m.a. frá Jes Mortensen, fjölmiðlafulltrúa FCK. Þar segir hann að menntamálaráðherrann hafi tekið ákvörðun um eitthvað sem hún hafi ekki einu sinni kannað. Heldigvis har regneringen været ude og tjekke de faktiske forhold selv, inden de besluttede noget...eller...#sldk #flerefanspaastadion #fcklivehttps://t.co/Hlse1SC791— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Og vi afholder faktisk ikke et event, hvor der er tusindevis af mennesker sammen. Vi afholder 22 seperate events med max 500 i hver, der ikke kommer i kontakt - ligesom de ankommer og forlader området forskudt. Bare hvis den information er gået tabt..@Joymogensen og @Heunicke— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira
Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Þetta segir hún í samtali við danska fjölmiðla í dag en dönsku félögin í samráði við úrvalsdeildarsambandið þar í landi settu af stað herferð í síðustu viku þar sem þeir óskuðu eftir því að fá fleira fólk á völlinn. Fodbold bidrager ikke til smittespredning i samfundet https://t.co/FR4KHVTuAh#sldk#ForDanmark https://t.co/UD3H69yIGR pic.twitter.com/pUwXXL70Sl— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) October 20, 2020 Mogensen hefur þó sagt að það sé ekki hægt. Heilsusjónarmið komi í veg fyrir það og áhættan fyrir því að dreifing kórónuveirunnar geti margfaldast innan stærri hópa sé of stór. FCK hafði m.a. boðið stjórnmálamönnum á völlinn á sunnudaginn er liðið mætti AaB í Parken. Nokkrir stjórnmálamenn mættu en þar var enginn frá ríkisstjórninni og það vakti mikla reiði innan félagsins. Nú hefur hún tekið ákvörðun um þetta og fær skammir í hattinn m.a. frá Jes Mortensen, fjölmiðlafulltrúa FCK. Þar segir hann að menntamálaráðherrann hafi tekið ákvörðun um eitthvað sem hún hafi ekki einu sinni kannað. Heldigvis har regneringen været ude og tjekke de faktiske forhold selv, inden de besluttede noget...eller...#sldk #flerefanspaastadion #fcklivehttps://t.co/Hlse1SC791— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Og vi afholder faktisk ikke et event, hvor der er tusindevis af mennesker sammen. Vi afholder 22 seperate events med max 500 i hver, der ikke kommer i kontakt - ligesom de ankommer og forlader området forskudt. Bare hvis den information er gået tabt..@Joymogensen og @Heunicke— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira