Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 20:00 Rúnar Kristinsson á æfingu KR liðsins í dag. STÖÐ 2 Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Samkvæmt nýrri leikjaniðurröðun KSÍ mun Pepsi Max deild karla ljúka 30. nóvember og Rúnar sagði í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins að hann hafi verið ánægður með ákvörðunina. „Það er gaman að geta sent boltann á milli og æft eins og menn. Það er tveggja metra reglan áfram og við munum virða hana eins og alltaf,“ sagði Rúnar eftir æfingu KR-liðsins í dag og sagði að Valsmenn fagni líklega nýjustu tíðindum. „Ég hugsa að það hefði ekki verið gaman fyrir Val að vera krýndir meistarar og fá ekki að fagna og að vera með stjörnu fyrir aftan titilinn þar sem mótið kláraðist ekki.“ Hann segir þó að FH-ingar eigi enn möguleika á að vinna Pepsi Max deildina og það sé ekki bara í Pepsi Max deildunum sem er mikilvægt að klára leikina sem eftir eru. „FH á enn séns á að vinna mótið. Það er hörkubarátta í fyrstu deildinni að fara upp og það er barátta í 3. deildinni þar sem enn sjö lið geta fallið. Það er ofboðslega mikilvægt að reyna að klára mótið svo það sé á engan hallað í þessu.“ „Við verðum að vona það besta og að þetta gangi allt saman upp; að þjóðin verði dugleg að spritta sig, passa upp á sig og fari eftir settum reglum,“ sagði Rúnar. Klippa: Rúnar Kristinsson - Sportpakkinn Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn KR Tengdar fréttir KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 17:06 Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Samkvæmt nýrri leikjaniðurröðun KSÍ mun Pepsi Max deild karla ljúka 30. nóvember og Rúnar sagði í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins að hann hafi verið ánægður með ákvörðunina. „Það er gaman að geta sent boltann á milli og æft eins og menn. Það er tveggja metra reglan áfram og við munum virða hana eins og alltaf,“ sagði Rúnar eftir æfingu KR-liðsins í dag og sagði að Valsmenn fagni líklega nýjustu tíðindum. „Ég hugsa að það hefði ekki verið gaman fyrir Val að vera krýndir meistarar og fá ekki að fagna og að vera með stjörnu fyrir aftan titilinn þar sem mótið kláraðist ekki.“ Hann segir þó að FH-ingar eigi enn möguleika á að vinna Pepsi Max deildina og það sé ekki bara í Pepsi Max deildunum sem er mikilvægt að klára leikina sem eftir eru. „FH á enn séns á að vinna mótið. Það er hörkubarátta í fyrstu deildinni að fara upp og það er barátta í 3. deildinni þar sem enn sjö lið geta fallið. Það er ofboðslega mikilvægt að reyna að klára mótið svo það sé á engan hallað í þessu.“ „Við verðum að vona það besta og að þetta gangi allt saman upp; að þjóðin verði dugleg að spritta sig, passa upp á sig og fari eftir settum reglum,“ sagði Rúnar. Klippa: Rúnar Kristinsson - Sportpakkinn
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn KR Tengdar fréttir KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 17:06 Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. 21. október 2020 17:06
Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23