Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. október 2020 23:28 Katrín Tanja Davíðsdóttir með íslenska fánann á verðlaunapallinum. Instagram/@crossfitgames Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Fimm öflugustu CrossFit íþróttamenn heims um þessar mundir kepptu um heimsmeistaratitilinn en Katrín Tanja var í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu greinina sem lauk rétt í þessu. Katrín kom önnur í mark og styrkti þar með stöðu sína í öðru sæti heildarkeppninnar. Hin ástralska Tia-Clair Toomey vann mjög örugglega en hún hafði tryggt sér efsta sætið áður en síðustu þrjár greinarnar fóru fram. Í karlaflokki bar Matt Fraser sigur úr býtum. View this post on Instagram A worldwide challenge was issued. The competition was Open to all. All have been measured. Scores have been submitted. The hardest test in CrossFit Games history is complete. There are no more questions. For the fourth-consecutive time, @tiaclair1 is the Fittest Woman on Earth. And for the fifth-consecutive time, @MathewFraser is the Fittest Man on Earth. Name a better duo. You can t. Toomey and Fraser are the #FittestinHistory. The 2021 CrossFit Open begins Feb. 18. #CrossFit #CrossFitGames #Sports #Workout #FitnessMotivation #trainingpartners #Fitness #TestofFitness @flsportsguy @reebok @roguefitness @whoop @romwod @goruck @purespectrumhemp @goarmy @fitaid A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 4:29pm PDT Verðlaunaafhendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Fimm öflugustu CrossFit íþróttamenn heims um þessar mundir kepptu um heimsmeistaratitilinn en Katrín Tanja var í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu greinina sem lauk rétt í þessu. Katrín kom önnur í mark og styrkti þar með stöðu sína í öðru sæti heildarkeppninnar. Hin ástralska Tia-Clair Toomey vann mjög örugglega en hún hafði tryggt sér efsta sætið áður en síðustu þrjár greinarnar fóru fram. Í karlaflokki bar Matt Fraser sigur úr býtum. View this post on Instagram A worldwide challenge was issued. The competition was Open to all. All have been measured. Scores have been submitted. The hardest test in CrossFit Games history is complete. There are no more questions. For the fourth-consecutive time, @tiaclair1 is the Fittest Woman on Earth. And for the fifth-consecutive time, @MathewFraser is the Fittest Man on Earth. Name a better duo. You can t. Toomey and Fraser are the #FittestinHistory. The 2021 CrossFit Open begins Feb. 18. #CrossFit #CrossFitGames #Sports #Workout #FitnessMotivation #trainingpartners #Fitness #TestofFitness @flsportsguy @reebok @roguefitness @whoop @romwod @goruck @purespectrumhemp @goarmy @fitaid A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 4:29pm PDT Verðlaunaafhendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sjá meira
Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30