Herða takmarkanir í Osló Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2020 14:29 Alls hafa tæplega 18 þúsund manns greinst með kórónuveirusmit frá upphafi faraldursins. EPA Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Yfirvöld hafa með þessu bæði framlengt og í sumum tilvikum hert þær takmarkanir sem fyrir voru. „Þegar við komum á þessum takmörkunum þá héldum við að þær myndu skila árangri með tímanum. Smitfjöldinn hefur verið nokkuð stöðug síðan í september, en nú hefur hann aukist aftur, þrátt fyrir takmarkanirnar,“ sagði Johansen. Því er nú beint til íbúa að eiga ekki í samskiptum við fleiri en tíu manns utan heimilisins yfir vikulangt tímabil. Grímuskyldu er komið á á opinberum stöðum innandyra þar sem ekki er hægt að tryggja eins metra fjarlægð milli fólks. Þá skuli fólk einnig nota grímu innandyra á veitingahúsum þar sem ekki er setið við borð. Reglurnar gilda sömuleiðis um starfsfólk. Í nýjum reglum kemur einnig fram að veitingahúsum sé meinað að hleypa inn nýjum gestum eftir klukkan 22. Þá miðast samkomubann við tuttugu manns á viðburðum innandyra þar sem ekki eru föst sæti fyrir gesti. Borgarstjórinn hvatti fólk einnig til að vinna að heima væri sá möguleiki fyrir hendi og þá er því beint til skóla og háskóla að notast við fjarkennslu eins og hægt er. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Yfirvöld hafa með þessu bæði framlengt og í sumum tilvikum hert þær takmarkanir sem fyrir voru. „Þegar við komum á þessum takmörkunum þá héldum við að þær myndu skila árangri með tímanum. Smitfjöldinn hefur verið nokkuð stöðug síðan í september, en nú hefur hann aukist aftur, þrátt fyrir takmarkanirnar,“ sagði Johansen. Því er nú beint til íbúa að eiga ekki í samskiptum við fleiri en tíu manns utan heimilisins yfir vikulangt tímabil. Grímuskyldu er komið á á opinberum stöðum innandyra þar sem ekki er hægt að tryggja eins metra fjarlægð milli fólks. Þá skuli fólk einnig nota grímu innandyra á veitingahúsum þar sem ekki er setið við borð. Reglurnar gilda sömuleiðis um starfsfólk. Í nýjum reglum kemur einnig fram að veitingahúsum sé meinað að hleypa inn nýjum gestum eftir klukkan 22. Þá miðast samkomubann við tuttugu manns á viðburðum innandyra þar sem ekki eru föst sæti fyrir gesti. Borgarstjórinn hvatti fólk einnig til að vinna að heima væri sá möguleiki fyrir hendi og þá er því beint til skóla og háskóla að notast við fjarkennslu eins og hægt er.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira