Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2020 13:30 Embla Kristínardóttir mætir uppeldisfélaginu sínu Keflavík í fyrsta sinn sem leikmaður Skallagríms. Hér er hún í leik með Skallagrími á móti Haukum á dögunum. Vísir/Vilhelm Tveir leikir fara fram á Íslandi á laugardaginn kemur en það verða fyrstu meistaraflokksleikirnir hér á landi síðan að íslenska íþróttalífið var fryst í byrjun október í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikirnir sem fara fram á laugardaginn eru einn fótboltaleikur og einn körfuboltaleikur en í báðum tilfellum eru landsbyggðarlið að mætast. Landsbyggðarlið hafa geta æft í hléinu ólíkt liðum af höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands hafa staðfest báða leikina á heimasíðum sínum. Klukkan 14.00 á laugardaginn mætast Keflavík og Grindavík á Nettóvellinum í Keflavík. Þetta er frestaður leikur úr fimmtándu umferð og eini leikurinn úr þeirri umferð sem átti eftir að spila. Stöð 2 Sport mun sýna leik Keflavíkur og Grindavíkur beint en Keflvíkingar eru í baráttu við Leikni R. og Fram um sæti í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Klukkan 16.15 á laugardaginn taka síðan bikarmeistarar Skallagríms á móti Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Borgarnesi. Þetta er leikur sem þurfti að fresta í annarri umferð eftir að Keflavíkurkonur þurftu að fara í sóttkví vegna kórónuveirusmits innan liðsins. Leikur Skallagríms og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eiga einnig leik inni á móti Snæfelli vegna fyrrnefndar sóttkvíar og hann verður væntanlega spilaður í næstu viku. Dominos-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Tveir leikir fara fram á Íslandi á laugardaginn kemur en það verða fyrstu meistaraflokksleikirnir hér á landi síðan að íslenska íþróttalífið var fryst í byrjun október í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikirnir sem fara fram á laugardaginn eru einn fótboltaleikur og einn körfuboltaleikur en í báðum tilfellum eru landsbyggðarlið að mætast. Landsbyggðarlið hafa geta æft í hléinu ólíkt liðum af höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands hafa staðfest báða leikina á heimasíðum sínum. Klukkan 14.00 á laugardaginn mætast Keflavík og Grindavík á Nettóvellinum í Keflavík. Þetta er frestaður leikur úr fimmtándu umferð og eini leikurinn úr þeirri umferð sem átti eftir að spila. Stöð 2 Sport mun sýna leik Keflavíkur og Grindavíkur beint en Keflvíkingar eru í baráttu við Leikni R. og Fram um sæti í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Klukkan 16.15 á laugardaginn taka síðan bikarmeistarar Skallagríms á móti Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Borgarnesi. Þetta er leikur sem þurfti að fresta í annarri umferð eftir að Keflavíkurkonur þurftu að fara í sóttkví vegna kórónuveirusmits innan liðsins. Leikur Skallagríms og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eiga einnig leik inni á móti Snæfelli vegna fyrrnefndar sóttkvíar og hann verður væntanlega spilaður í næstu viku.
Dominos-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira