Solskjær hrósaði Rashford en sagði liðið hafa lagt grunninn að stórsigri kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 23:01 Solskjær stýrði liði sínu af mikilli röggsemi í kvöld. Nick Potts/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 5-0 sigur liðsins á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Marcus Rashford kom inn af varamannabekknum hjá Man United og skoraði þrennu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði. Solskjær hrósaði eðlilega framherjanum unga sem og liði sínum að leik loknum. „Rashford kom inn á og gerði vel en liðið var búið að vinna grunn vinnuna. Þetta er það sem þú vilt frá varamönnunum þínum, að þeir komi inn á og láti til sín taka. Við þurftum að taka á honum stóra okkar í dag þar sem Leipzig pressa hátt og spila af miklum ákafa,“ sagði Solskjær í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Við þurfum að hvíla nokkra leikmenn þar sem tímabilið er langt og strangt. Við nýttum því breiddina á hópnum þar sem við eigum mikilvægan leik í deildinni um næstu helgi.“ „Mason er svo skilvirkur fyrir framan markið. Hann er frábær í að klára færi og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og sendingin frá Paul Pogba var ekki slæm heldur,“ sagði Solskjær um mark Mason Greenwood í kvöld. Greenwood kom Man United yfir með frábæru skoti á 21. mínútu leiksins. Hans fyrsta skot í Meistaradeild Evrópu og fyrsta markið. Ekki að spyrja að því. „Donny er frábær leikmaður og frábær strákur. Þú sérð vinnuna sem hann leggur á sig, bæði með og án boltans. Hann er mjög duglegur og mjög klókur. Ég er mjög ángður með frammistöðu hans í kvöld,“ sagði Ole að lokum um frammistöði Donny van de Beek sem byrjaði leik kvöldsins. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 5-0 sigur liðsins á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Marcus Rashford kom inn af varamannabekknum hjá Man United og skoraði þrennu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði. Solskjær hrósaði eðlilega framherjanum unga sem og liði sínum að leik loknum. „Rashford kom inn á og gerði vel en liðið var búið að vinna grunn vinnuna. Þetta er það sem þú vilt frá varamönnunum þínum, að þeir komi inn á og láti til sín taka. Við þurftum að taka á honum stóra okkar í dag þar sem Leipzig pressa hátt og spila af miklum ákafa,“ sagði Solskjær í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Við þurfum að hvíla nokkra leikmenn þar sem tímabilið er langt og strangt. Við nýttum því breiddina á hópnum þar sem við eigum mikilvægan leik í deildinni um næstu helgi.“ „Mason er svo skilvirkur fyrir framan markið. Hann er frábær í að klára færi og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og sendingin frá Paul Pogba var ekki slæm heldur,“ sagði Solskjær um mark Mason Greenwood í kvöld. Greenwood kom Man United yfir með frábæru skoti á 21. mínútu leiksins. Hans fyrsta skot í Meistaradeild Evrópu og fyrsta markið. Ekki að spyrja að því. „Donny er frábær leikmaður og frábær strákur. Þú sérð vinnuna sem hann leggur á sig, bæði með og án boltans. Hann er mjög duglegur og mjög klókur. Ég er mjög ángður með frammistöðu hans í kvöld,“ sagði Ole að lokum um frammistöði Donny van de Beek sem byrjaði leik kvöldsins.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira