Maradona sendur í bráðaaðgerð á heila Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2020 20:02 Maradona liggur þungt haldinn á spítala. Marcos Brindicci/Getty Images Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu. Í fréttinni segir að Maradona gangist undir aðgerðina síðar í kvöld en Reuters segir Maradona vera með blóðtappa í höfði. Hann var lagður inn á spítala í gær. Hann var skoðaður í bak og fyirr. Þar kom svo í ljós að hann væri með blóðtappa í heila. Því var ákveðið að gangast strax undir aðgerð á goðsögninni. BREAKING: Football icon Diego Maradona to undergo emergency surgery in Argentina tonight to remove a blood clot on his brain. Seems a very serious situation - wish him all the best for a successful op & recovery. pic.twitter.com/HDaTO0MXm0— Piers Morgan (@piersmorgan) November 3, 2020 „Hann hefur það ekki gott andlega og það hefur áhrif á líkamann hans,“ sagði læknir fótboltagoðsagnarinnar, Leopoldo Luque, í samtali við fjölmiðla. Eftir að fréttirnar bárust af veikindum Maradona hafa fjölmargir safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið en Maradona er, eins og flestir vita, algjör goðsögn í Argentínu og víðar. Hann var í m.a. í sigurliði Argentínu á HM 1986 en undanfarin ár hefur alls kyns vesen fylgt Maradona. Til að mynda fíkniefnaneysla, slagsmál og heimilisofbeldi. Diego Maradona will undergo surgery for a blood clot on brain within hours, a source said today.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Fótbolti Argentína Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu. Í fréttinni segir að Maradona gangist undir aðgerðina síðar í kvöld en Reuters segir Maradona vera með blóðtappa í höfði. Hann var lagður inn á spítala í gær. Hann var skoðaður í bak og fyirr. Þar kom svo í ljós að hann væri með blóðtappa í heila. Því var ákveðið að gangast strax undir aðgerð á goðsögninni. BREAKING: Football icon Diego Maradona to undergo emergency surgery in Argentina tonight to remove a blood clot on his brain. Seems a very serious situation - wish him all the best for a successful op & recovery. pic.twitter.com/HDaTO0MXm0— Piers Morgan (@piersmorgan) November 3, 2020 „Hann hefur það ekki gott andlega og það hefur áhrif á líkamann hans,“ sagði læknir fótboltagoðsagnarinnar, Leopoldo Luque, í samtali við fjölmiðla. Eftir að fréttirnar bárust af veikindum Maradona hafa fjölmargir safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið en Maradona er, eins og flestir vita, algjör goðsögn í Argentínu og víðar. Hann var í m.a. í sigurliði Argentínu á HM 1986 en undanfarin ár hefur alls kyns vesen fylgt Maradona. Til að mynda fíkniefnaneysla, slagsmál og heimilisofbeldi. Diego Maradona will undergo surgery for a blood clot on brain within hours, a source said today.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020
Fótbolti Argentína Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira