„Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2020 07:01 Sunna Karen Sigurþórsdóttir er þáttastjórnandi í þáttunum Ummerki sem fara af stað á Stöð 2 8. nóvember. Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sex þátta seríu sem fjallar um íslensk sakamál í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur. Þættirnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar hér á landi þar sem einblínt er á sakamálin frá sjónarhorni rannsakandans. „Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum,” segir Sunna. „Við heyrum frá sjúkraflutningamönnum sem eru fyrstir á vettvang, rannsóknarlögreglu, förum ofan í réttarmeinafræðina, tölum við sérfræðinga í DNA og blóðferlagreiningum og þannig mætti lengi telja, en við tölum líka við aðstandendur og vitni. Þannig að það er farið yfir málin á mjög víðum grundvelli.” Hún lofar áhugaverðum þáttum. „Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál þannig að það skiptir öllu að vanda vel til verka og vinna þau með virðingu að leiðarljósi. Og vonandi skilar það sér heim í stofu. Þannig að við við lofum, vönduðum, áhugaverðum og spennuþrungnum þáttum öll næstu sunnudagskvöld á Stöð 2.” Sunna Karen sá um umsjón þáttarins og Lúðvík Páll Lúðvíksson sá um framleiðslu og leikstjórn. Fyrsti þáttur verður sýndur 8. nóvember klukkan 21.40, en stiklur úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ummerki - sýnishorn Klippa: Ummerki - sýnishorn 2 Bíó og sjónvarp Lögreglan Ummerki Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sex þátta seríu sem fjallar um íslensk sakamál í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur. Þættirnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar hér á landi þar sem einblínt er á sakamálin frá sjónarhorni rannsakandans. „Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum,” segir Sunna. „Við heyrum frá sjúkraflutningamönnum sem eru fyrstir á vettvang, rannsóknarlögreglu, förum ofan í réttarmeinafræðina, tölum við sérfræðinga í DNA og blóðferlagreiningum og þannig mætti lengi telja, en við tölum líka við aðstandendur og vitni. Þannig að það er farið yfir málin á mjög víðum grundvelli.” Hún lofar áhugaverðum þáttum. „Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál þannig að það skiptir öllu að vanda vel til verka og vinna þau með virðingu að leiðarljósi. Og vonandi skilar það sér heim í stofu. Þannig að við við lofum, vönduðum, áhugaverðum og spennuþrungnum þáttum öll næstu sunnudagskvöld á Stöð 2.” Sunna Karen sá um umsjón þáttarins og Lúðvík Páll Lúðvíksson sá um framleiðslu og leikstjórn. Fyrsti þáttur verður sýndur 8. nóvember klukkan 21.40, en stiklur úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ummerki - sýnishorn Klippa: Ummerki - sýnishorn 2
Bíó og sjónvarp Lögreglan Ummerki Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“