Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Það verður hart barist í kvöld. RSÍ GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti
GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30.
Rafíþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti