Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Það verður hart barist í kvöld. RSÍ GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn
GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30.
Rafíþróttir Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn