Tilkynnt um fjórar líkamsárásir Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2020 07:26 Lögregla þurfti að sinna fjölda útkalla á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna fjögurra líkamsárása í umdæmi sínu í gærkvöldi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að með tíu mínútna millibili, skömmu eftir klukkan 23 í gærkvöldi, hafi verið tilkynnt um tvær líkamsárásir í miðborginni. Var annar handtekinn, en meintur árásarmaður í hinni árásinni var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Í síðarnefndu árásinni var um minniháttar meiðsl að ræða, en ekkert segir til um meiðsl í þeirri fyrrnefndu. Þá segir einnig frá tveimur líkamsárásum í öðrum sveitarfélögum en Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Var árásarmaður í báðum tilvikum handtekinn og gista þeir fangageymslu. Sögðust Covid-smitaðir Í tilkynningu segir einnig frá því að tveir menn hafi verið á milli verslana í miðborg Reykjavíkur og sagst vera Covid-smitaðir. Það reyndist þó ekki rétt og voru þeir látnir lausir að loknu samtali. Einnig þurfti lögregla að sinna máli þar sem leigubílstjóri hafi óskað aðstoðar eftir að farþegi neitaði að borga fargjaldið. Sömuleiðis var tilkynnt um þjófnað í verslun, skemmdir á tveimur stætóskýlum og svo voru töluvert um útköll vegna ölvunar og hávaða. Eldur í leiktækjum á skólalóð Þá var tilkynnt um eld í leiktækjum á lóð skóla en þar hafði eldurinn komst í klæðningu íþróttahússins. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins segir að um hafi verið að ræða Vatnsendaskóla í Kópavogi. Var um minniháttar skemmdir að ræða, að því er fram kemur í tilkynningu lögreglu. Góðan dag. Síðasta sólarhringinn voru 114 sjúkraflutningar þar af 24 forgangs og 14 vegna covid-19, útköll á dælubíla...Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Wednesday, 4 November 2020 Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna fjögurra líkamsárása í umdæmi sínu í gærkvöldi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að með tíu mínútna millibili, skömmu eftir klukkan 23 í gærkvöldi, hafi verið tilkynnt um tvær líkamsárásir í miðborginni. Var annar handtekinn, en meintur árásarmaður í hinni árásinni var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Í síðarnefndu árásinni var um minniháttar meiðsl að ræða, en ekkert segir til um meiðsl í þeirri fyrrnefndu. Þá segir einnig frá tveimur líkamsárásum í öðrum sveitarfélögum en Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Var árásarmaður í báðum tilvikum handtekinn og gista þeir fangageymslu. Sögðust Covid-smitaðir Í tilkynningu segir einnig frá því að tveir menn hafi verið á milli verslana í miðborg Reykjavíkur og sagst vera Covid-smitaðir. Það reyndist þó ekki rétt og voru þeir látnir lausir að loknu samtali. Einnig þurfti lögregla að sinna máli þar sem leigubílstjóri hafi óskað aðstoðar eftir að farþegi neitaði að borga fargjaldið. Sömuleiðis var tilkynnt um þjófnað í verslun, skemmdir á tveimur stætóskýlum og svo voru töluvert um útköll vegna ölvunar og hávaða. Eldur í leiktækjum á skólalóð Þá var tilkynnt um eld í leiktækjum á lóð skóla en þar hafði eldurinn komst í klæðningu íþróttahússins. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins segir að um hafi verið að ræða Vatnsendaskóla í Kópavogi. Var um minniháttar skemmdir að ræða, að því er fram kemur í tilkynningu lögreglu. Góðan dag. Síðasta sólarhringinn voru 114 sjúkraflutningar þar af 24 forgangs og 14 vegna covid-19, útköll á dælubíla...Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Wednesday, 4 November 2020
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði Sjá meira