Southgate hughreysti Pickford eftir leikinn gegn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 09:01 Tæklingin fræga. getty/John Powell Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist hafa hringt í Jordan Pickford eftir leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði til að sýna markverðinum stuðning. Pickford var mikið milli tannanna á fólki eftir háskalega tæklingu á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool. Pickford slapp við refsingu en Van Dijk slapp ekki jafn vel. Hann sleit krossband í hné og verður vætnanlega frá keppni það sem eftir lifir tímabils. Pickford var harðlega gagnrýndur fyrir tæklinguna og hann þurfti á endanum að ráða lífverði vegna morðhótana stuðningsmanna Liverpool. „Þetta var stórt mál. Mér fannst rétt í stöðunni að heyra í honum og spyrja hvernig hann hefði það,“ sagði Southgate. Hann segir að Pickford sé enn fyrsti markvörður enska landsliðsins þrátt fyrir misjafna frammistöðu á þessu tímabili. „Hann hefur verðskuldað traustið sem ég hef sýnt honum. Hann hefur verið frábær fyrir okkur og þetta er ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Það er samkeppni í liðinu en það er enginn sem ógnar stöðu hans alvarlega.“ Pickford sat á bekknum þegar Everton tapaði fyrir Newcastle United, 2-1, um síðustu helgi. Hann verður væntnalega milli stanganna hjá Everton þegar liðið fær Manchester United í heimsókn í hádeginu á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist hafa hringt í Jordan Pickford eftir leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði til að sýna markverðinum stuðning. Pickford var mikið milli tannanna á fólki eftir háskalega tæklingu á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool. Pickford slapp við refsingu en Van Dijk slapp ekki jafn vel. Hann sleit krossband í hné og verður vætnanlega frá keppni það sem eftir lifir tímabils. Pickford var harðlega gagnrýndur fyrir tæklinguna og hann þurfti á endanum að ráða lífverði vegna morðhótana stuðningsmanna Liverpool. „Þetta var stórt mál. Mér fannst rétt í stöðunni að heyra í honum og spyrja hvernig hann hefði það,“ sagði Southgate. Hann segir að Pickford sé enn fyrsti markvörður enska landsliðsins þrátt fyrir misjafna frammistöðu á þessu tímabili. „Hann hefur verðskuldað traustið sem ég hef sýnt honum. Hann hefur verið frábær fyrir okkur og þetta er ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Það er samkeppni í liðinu en það er enginn sem ógnar stöðu hans alvarlega.“ Pickford sat á bekknum þegar Everton tapaði fyrir Newcastle United, 2-1, um síðustu helgi. Hann verður væntnalega milli stanganna hjá Everton þegar liðið fær Manchester United í heimsókn í hádeginu á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16