Sara: Það er ástæða fyrir því að salurinn minn er kallaður Simmagym Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir er þakklát fyrir allan stuðninginn sem hún hefur fengið frá föður sínum í gegnum tíðina. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir heiðraði föður sinn á feðradeginum í gær og þakkaði honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir hana í gegnum tíðina. Sara Sigmundsdóttir segist eiga föður sínum mikið að þakka fyrir að ná frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. „Til hamingju með feðradaginn til hins hins eina og sanna Simma kóngs. Ég veit ekki hvar ég væri án þín,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína og birti einnig fullt af myndum af föður sínum Sigmundi Eyþórssyni. „Takk fyrir það að vera alltaf til staðar fyrir mig og Mola. Þakka þér fyrir að hjálpa mér með líkamsræktarsalinn sinn. Það er ástæða fyrir því að salurinn er kallaður Simmagym,“ skrifaði Sara. Sara hefur notið góðs af því að vera sinn eigin sal í kórónuveirufaraldrinum enda hafa allar CrossFit stöðvar þurft að loka nokkrum sinnum á síðustu mánuðum. Þær eru meðal annars lokaðar núna og Sara er byrjuð á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Á myndunum sem Sara setti inn má sjá Sigmund og Hafrúnu Jónsdóttur í stúkunni að kveðja sína konu á CrossFit móti. Þau hafa verið mjög duglega að mæta á keppnir stelpunnar sinnar. „Takk fyrir að vera duglegasti maður sem ég þekki og fyrir að kenna mér það að að þú getur náð öllum markmiðum þínum með vinnusemi og dugnaði,“ skrifaði Sara. Það má sjá kveðju Söru hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Fathers Day to the one and only King Simmi - don t know where I would be without you Thank you for always being there for me and Moli. Thank you for helping me with my personal gym, there is a reason it is called Simmagym. Thank you for being the hardest worker I know and for teaching me that by working hard you can accomplish anything. #kingsimmi #selfieking #fathersday #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Nov 8, 2020 at 7:04am PST CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir heiðraði föður sinn á feðradeginum í gær og þakkaði honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir hana í gegnum tíðina. Sara Sigmundsdóttir segist eiga föður sínum mikið að þakka fyrir að ná frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. „Til hamingju með feðradaginn til hins hins eina og sanna Simma kóngs. Ég veit ekki hvar ég væri án þín,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína og birti einnig fullt af myndum af föður sínum Sigmundi Eyþórssyni. „Takk fyrir það að vera alltaf til staðar fyrir mig og Mola. Þakka þér fyrir að hjálpa mér með líkamsræktarsalinn sinn. Það er ástæða fyrir því að salurinn er kallaður Simmagym,“ skrifaði Sara. Sara hefur notið góðs af því að vera sinn eigin sal í kórónuveirufaraldrinum enda hafa allar CrossFit stöðvar þurft að loka nokkrum sinnum á síðustu mánuðum. Þær eru meðal annars lokaðar núna og Sara er byrjuð á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Á myndunum sem Sara setti inn má sjá Sigmund og Hafrúnu Jónsdóttur í stúkunni að kveðja sína konu á CrossFit móti. Þau hafa verið mjög duglega að mæta á keppnir stelpunnar sinnar. „Takk fyrir að vera duglegasti maður sem ég þekki og fyrir að kenna mér það að að þú getur náð öllum markmiðum þínum með vinnusemi og dugnaði,“ skrifaði Sara. Það má sjá kveðju Söru hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Fathers Day to the one and only King Simmi - don t know where I would be without you Thank you for always being there for me and Moli. Thank you for helping me with my personal gym, there is a reason it is called Simmagym. Thank you for being the hardest worker I know and for teaching me that by working hard you can accomplish anything. #kingsimmi #selfieking #fathersday #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Nov 8, 2020 at 7:04am PST
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira