Mánudagsstreymið: Uppvakningar á uppvakninga ofan Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2020 19:20 Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. 7DtD er svokallaður survival leikur þar sem spilarar þurfa að snúa bökum saman til að lifa af í illa förnum heimi eftir kjarnorkustyrjöld. Auk þess að þurfa að eiga við náttúruölfin þurfa spilarar að safna birgðum og verjast hjörðum uppvakninga, eins og gengur og gerist eftir kjarnorkustyrjaldir. Þá ætti það að gleðja áhorfendur að hann Dói er að drekka engiferte og hugsa vel um hálsinn, því hann á eflaust eftir að bregða mikið og öskra í kvöld. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. 7DtD er svokallaður survival leikur þar sem spilarar þurfa að snúa bökum saman til að lifa af í illa förnum heimi eftir kjarnorkustyrjöld. Auk þess að þurfa að eiga við náttúruölfin þurfa spilarar að safna birgðum og verjast hjörðum uppvakninga, eins og gengur og gerist eftir kjarnorkustyrjaldir. Þá ætti það að gleðja áhorfendur að hann Dói er að drekka engiferte og hugsa vel um hálsinn, því hann á eflaust eftir að bregða mikið og öskra í kvöld. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira