Formaður enska knattspyrnusambandsins segir af sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 19:31 Greg Clarke og Harry Kane á góðri stundu. Sá fyrrnefndi hefur nú sagt starfi sínu lausu. Nick Potts/Getty Images Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, var á fjarfundi með þingmönnum þar sem hann lét ummæli falla sem hann hefur nú beðist afsökunar á. Sagði hann í kjölfarið af sér. Clarke var að svara spurningu um hversu erfitt það væri fyrir samkynhneigða knattspyrnumenn að koma út úr skápnum vegna samfélagsmiðla. Í framhaldi af því talaði hann um „fræga litaða knattspyrnumenn,“ [e. high-profile coloured footballers]. We can confirm that Greg Clarke has stepped down from his role as our chairman.Peter McCormick will step into the role as interim FA Chairman with immediate effect and the FA Board will begin the process of identifying and appointing a new chair in due course.— The FA (@FA) November 10, 2020 „Ef ég horfi á allt það áreiti sem frægir kvenkyns leikmenn sem og frægir litaðir fótboltamenn verða fyrir á samfélagsmiðlum … samfélagsmiðlar eru opnir öllum,“ var svar Clarke. Var honum bent á að hann hafi notað orðið litaðir og baðst hann í kjölfarið afsökunar. Sagðist hafa verið beðinn um að nota orðið „litaðir“ er hann vann í Bandaríkjunum á sínum tíma. Sagði hann það ástæðu þess að hann mismælti sig stundum. Gaf knattspyrnusambandið í kjölfarið út yfirlýsingu þar sem kom fram að Clarke bæðist afsökunar á orðum sínum og að hugtakið „litaðir“ er ekki boðlegt til að lýsa leikmönnum sem eru hluti af minnihlutahópum. Clarke var einnig gagnrýndur fyrir að ræða mismunandi áhugasvið fólks eftir því hvar það er fædd í heiminum. Nefndi hann til að mynda að fólk af suður asískum uppruna og fólk frá Afríku og Karabíahafinu hefði mismunandi áhugasvið. Fyrst var greint frá því að Clarke harmaði ummæli sín en síðan sagði hann starfi sínu einfaldlega lausu. Hafði hann verið í stöðu formanns enska knattspyrnusambandsins frá því 4. september 2016. Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Bretland England Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, var á fjarfundi með þingmönnum þar sem hann lét ummæli falla sem hann hefur nú beðist afsökunar á. Sagði hann í kjölfarið af sér. Clarke var að svara spurningu um hversu erfitt það væri fyrir samkynhneigða knattspyrnumenn að koma út úr skápnum vegna samfélagsmiðla. Í framhaldi af því talaði hann um „fræga litaða knattspyrnumenn,“ [e. high-profile coloured footballers]. We can confirm that Greg Clarke has stepped down from his role as our chairman.Peter McCormick will step into the role as interim FA Chairman with immediate effect and the FA Board will begin the process of identifying and appointing a new chair in due course.— The FA (@FA) November 10, 2020 „Ef ég horfi á allt það áreiti sem frægir kvenkyns leikmenn sem og frægir litaðir fótboltamenn verða fyrir á samfélagsmiðlum … samfélagsmiðlar eru opnir öllum,“ var svar Clarke. Var honum bent á að hann hafi notað orðið litaðir og baðst hann í kjölfarið afsökunar. Sagðist hafa verið beðinn um að nota orðið „litaðir“ er hann vann í Bandaríkjunum á sínum tíma. Sagði hann það ástæðu þess að hann mismælti sig stundum. Gaf knattspyrnusambandið í kjölfarið út yfirlýsingu þar sem kom fram að Clarke bæðist afsökunar á orðum sínum og að hugtakið „litaðir“ er ekki boðlegt til að lýsa leikmönnum sem eru hluti af minnihlutahópum. Clarke var einnig gagnrýndur fyrir að ræða mismunandi áhugasvið fólks eftir því hvar það er fædd í heiminum. Nefndi hann til að mynda að fólk af suður asískum uppruna og fólk frá Afríku og Karabíahafinu hefði mismunandi áhugasvið. Fyrst var greint frá því að Clarke harmaði ummæli sín en síðan sagði hann starfi sínu einfaldlega lausu. Hafði hann verið í stöðu formanns enska knattspyrnusambandsins frá því 4. september 2016. Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Bretland England Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira