„Mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2020 14:58 Guðjón Baldvinsson er kominn aftur í svarthvítt. stöð 2 Guðjón Baldvinsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Nafni hans, Guðmundsson, hitti hann í KR-heimilinu eftir undirskriftina. „Eftir að ég átti gott samtal við þjálfarana hér var þetta auðveld ákvörðun. Ég átti mjög góða tíma hér, þekki þá vel og leið vel hér þannig að ég er mjög spenntur fyrir komandi árum,“ sagði Guðjón í samtali við Gaupa. Guðjón lék með KR 2008 og svo aftur 2010 og 2011. Hann varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með KR og skoraði 27 mörk í 54 deildarleikjum fyrir félagið. „Við unnum tvennuna síðast þegar ég var hér og það er mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur og fagna titlum og vonandi heldur það áfram,“ sagði Guðjón sem yfirgaf Stjörnuna í síðustu viku. Fastur í fari sem mér líkaði ekki við „Stundum er þetta þannig að manni finnst vera kominn tími til að breyta til, hvort sem það er í vinnu eða fótbolta. Ég var kannski búinn að vera fastur í einhverju fari sem mér líkaði ekki alveg við og náði kannski ekki að sýna mitt rétta andlit. Ég vona að ég nái að gera það hér,“ sagði Guðjón. KR endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili sem er eitthvað sem menn þar á bæ eiga erfitt með að sætta sig við. „Ég held að þetta sé eins og alltaf í KR. Það er krafa um að vinna og það er gott að vera í þannig andrúmslofti. Það var reyndar líka þannig í Stjörnunni. Það togar í mann að vinna aftur með þessum mönnum,“ sagði Guðjón sem leikur nú aftur undir stjórn Rúnars Kristinssonar eins og hann gerði hjá KR 2010 og 2011. Á þeim tíma var aðstoðarþjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, fyrirliði liðsins svo þeir þekkjast einnig vel. Í dag gerði Kennie Chopart þriggja ára samning við KR og þá hefur liðið fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Finnur Orri Margeirsson og Pablo Punyed eru hins vegar horfnir á braut. Klippa: Viðtal við Guðjón Baldvinsson Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04 Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43 „Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira
Guðjón Baldvinsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Nafni hans, Guðmundsson, hitti hann í KR-heimilinu eftir undirskriftina. „Eftir að ég átti gott samtal við þjálfarana hér var þetta auðveld ákvörðun. Ég átti mjög góða tíma hér, þekki þá vel og leið vel hér þannig að ég er mjög spenntur fyrir komandi árum,“ sagði Guðjón í samtali við Gaupa. Guðjón lék með KR 2008 og svo aftur 2010 og 2011. Hann varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með KR og skoraði 27 mörk í 54 deildarleikjum fyrir félagið. „Við unnum tvennuna síðast þegar ég var hér og það er mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur og fagna titlum og vonandi heldur það áfram,“ sagði Guðjón sem yfirgaf Stjörnuna í síðustu viku. Fastur í fari sem mér líkaði ekki við „Stundum er þetta þannig að manni finnst vera kominn tími til að breyta til, hvort sem það er í vinnu eða fótbolta. Ég var kannski búinn að vera fastur í einhverju fari sem mér líkaði ekki alveg við og náði kannski ekki að sýna mitt rétta andlit. Ég vona að ég nái að gera það hér,“ sagði Guðjón. KR endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili sem er eitthvað sem menn þar á bæ eiga erfitt með að sætta sig við. „Ég held að þetta sé eins og alltaf í KR. Það er krafa um að vinna og það er gott að vera í þannig andrúmslofti. Það var reyndar líka þannig í Stjörnunni. Það togar í mann að vinna aftur með þessum mönnum,“ sagði Guðjón sem leikur nú aftur undir stjórn Rúnars Kristinssonar eins og hann gerði hjá KR 2010 og 2011. Á þeim tíma var aðstoðarþjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, fyrirliði liðsins svo þeir þekkjast einnig vel. Í dag gerði Kennie Chopart þriggja ára samning við KR og þá hefur liðið fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Finnur Orri Margeirsson og Pablo Punyed eru hins vegar horfnir á braut. Klippa: Viðtal við Guðjón Baldvinsson
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04 Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43 „Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50
Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04
Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43
„Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30
KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00