Kemur í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fer fram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 19:21 Gareth Southgate þakkar Guðlaugi Victori Pálssyni fyrir leikinn á Laugardalsvelli fyrr í sumar. VÍSIR/GETTY Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. Þetta staðfestu ensku blaðamennirnir John Cross og Henry Winter á Twitter-síðum sínum í kvöld en Gareth Southgate ræddi við blaðamenn í dag. Southgate says England should discover tomorrow where the Iceland game will be played. Says talks with Govt can only happen tomorrow and if Wembley can t happen then Germany looks favourite.— John Cross (@johncrossmirror) November 11, 2020 Southgate confirms England plan to take the game v Iceland to Germany if Govt still refuses to allow Iceland special exemption to travel from Denmark. More discussions with Govt tomorrow.— Henry Winter (@henrywinter) November 11, 2020 Þar sagði Southgate að viðræður enska knattspyrnusambandsins og ríkisstjórnar Bretlands myndu halda áfram á morgun. Þar ætti að koma í ljós hvort hægt yrði að spila á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Ef það er ekki hægt er talið líklegast að leikurinn verði færður til Þýskalands. Leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni er settur á miðvikudaginn í næstu viku, þann 18. nóvember. Verður það síðasti leikur Íslands í þriggja leikja hrinu sem hefst með stórleiknum gegn Ungverjalandi á morgun. Á sunnudag mætir íslenska liðið svo danska landsliðinu á Parken og þaðan fer það til Englands, eða Þýskaland, og mætir enska landsliðinu. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. Þetta staðfestu ensku blaðamennirnir John Cross og Henry Winter á Twitter-síðum sínum í kvöld en Gareth Southgate ræddi við blaðamenn í dag. Southgate says England should discover tomorrow where the Iceland game will be played. Says talks with Govt can only happen tomorrow and if Wembley can t happen then Germany looks favourite.— John Cross (@johncrossmirror) November 11, 2020 Southgate confirms England plan to take the game v Iceland to Germany if Govt still refuses to allow Iceland special exemption to travel from Denmark. More discussions with Govt tomorrow.— Henry Winter (@henrywinter) November 11, 2020 Þar sagði Southgate að viðræður enska knattspyrnusambandsins og ríkisstjórnar Bretlands myndu halda áfram á morgun. Þar ætti að koma í ljós hvort hægt yrði að spila á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Ef það er ekki hægt er talið líklegast að leikurinn verði færður til Þýskalands. Leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni er settur á miðvikudaginn í næstu viku, þann 18. nóvember. Verður það síðasti leikur Íslands í þriggja leikja hrinu sem hefst með stórleiknum gegn Ungverjalandi á morgun. Á sunnudag mætir íslenska liðið svo danska landsliðinu á Parken og þaðan fer það til Englands, eða Þýskaland, og mætir enska landsliðinu. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira