Finnland lagði heimsmeistarana á útivelli | Batshuayi sá um Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 22:16 Marcus Forss fagnar marki sínu í kvöld. @brfootball Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. Ótrúlegir hlutir áttu sér stað í París í kvöld. Á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik skoruðu Finnar tvívegis og leiddu 2-0 í hálfleik. Marcus Forss kom Finnum yfir á 28. mínútu og Onni Johannes Simonpoika Valakari bætti öðru marki Finna við þremur mínútum síðar. Onni Valakari s debut goal for Finland #huuhkajat pic.twitter.com/Gntl59K0Qf— Escape To Suomi (@EscapeToSuomi) November 11, 2020 Frakkar stilltu upp mjög sterku liði í kvöld. Voru þeir Clement Lenglet, Kurt Zouma, Lucas Digne, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Marcus Thuram, Oliver Giroud og Wissam Ben Yedder allir í byrjunarliðinu. Anthony Martial, Antoine Griezmann og N‘Golo Kante komu inn af bekknum á 57. mínútu en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-0 Finnum í vil. Finland are currently FIFA s No. 55-ranked country. They re beating world champions France 2-0 in Paris pic.twitter.com/v9rsP1JhVX— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Admir Mehmedi kom Sviss nokkuð óvænt yfir á útivelli gegn Belgíu í kvöld. Var það eina mark fyrri hálfleiksins. Michy Batshuayi – sem elskar að skora gegn Íslandi – jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Youri Tielemans. Batshuayi var svo aftur á ferðinni á ferðinni á 70. mínútu og tryggði Belgum 2-1 sigur. Make that 21 goals for Michy Batshuayi. https://t.co/jfqT2tvfZH— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Belgar eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni og mæta Englandi þann 15. nóvember og svo Danmörku þremur dögum síðar. Þýskaland marði 1-0 sigur á Tékklandi í kvöld þökk sé marki Luca Waldschmidt, leikmanni Benfica, á 13. mínútu leiksins. Fótbolti Tengdar fréttir Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. Ótrúlegir hlutir áttu sér stað í París í kvöld. Á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik skoruðu Finnar tvívegis og leiddu 2-0 í hálfleik. Marcus Forss kom Finnum yfir á 28. mínútu og Onni Johannes Simonpoika Valakari bætti öðru marki Finna við þremur mínútum síðar. Onni Valakari s debut goal for Finland #huuhkajat pic.twitter.com/Gntl59K0Qf— Escape To Suomi (@EscapeToSuomi) November 11, 2020 Frakkar stilltu upp mjög sterku liði í kvöld. Voru þeir Clement Lenglet, Kurt Zouma, Lucas Digne, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Marcus Thuram, Oliver Giroud og Wissam Ben Yedder allir í byrjunarliðinu. Anthony Martial, Antoine Griezmann og N‘Golo Kante komu inn af bekknum á 57. mínútu en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-0 Finnum í vil. Finland are currently FIFA s No. 55-ranked country. They re beating world champions France 2-0 in Paris pic.twitter.com/v9rsP1JhVX— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Admir Mehmedi kom Sviss nokkuð óvænt yfir á útivelli gegn Belgíu í kvöld. Var það eina mark fyrri hálfleiksins. Michy Batshuayi – sem elskar að skora gegn Íslandi – jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Youri Tielemans. Batshuayi var svo aftur á ferðinni á ferðinni á 70. mínútu og tryggði Belgum 2-1 sigur. Make that 21 goals for Michy Batshuayi. https://t.co/jfqT2tvfZH— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Belgar eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni og mæta Englandi þann 15. nóvember og svo Danmörku þremur dögum síðar. Þýskaland marði 1-0 sigur á Tékklandi í kvöld þökk sé marki Luca Waldschmidt, leikmanni Benfica, á 13. mínútu leiksins.
Fótbolti Tengdar fréttir Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46
Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31