Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 16:26 Jón Dagur á fleygiferð í leiknum í dag. Vísir/Vilhelm Jón Dagur Þorsteinsson, fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Tapið þýðir að Ísland kemst ekki á topp riðilsins sem gefur sæti á Evrópumótinu, liðið á hins vegar enn góðan möguleika á því að ná 2. sæti en liðið þarf þá að sækja sigur til Írlands í næsta leik. „Það er ólýsanlegt. Við héldum skipulaginu vel, náðum að jafna eftir að þeir komast yfir en svo skora þeir í lokin með skoti fyrir utan teig og hann fer í einhvern og inn, þetta er mjög svekkjandi. Sérstaklega eftir að vera búnir að halda skipulagi eiginlega allan leikinn, eða í 88 mínútur. Auðvitað er ólýsanlegt hvað þetta er svekkjandi,“ sagði frekar súr fyrirliði Íslands að leik loknum en sigurmarkið kom í raun upp úr engu undir lok leiks. „Held við getum verið mjög stoltir af því hvernig við spiluðum leikinn. Héldum skipulaginu, fengum einhverja sénsa, kannski ekki jafn marga og við vildum en erfiðar aðstæður í dag og ég tel það sýni hversu langt við erum komnir sem lið að vera drullusvekktir að tapa 2-1 fyrir Ítalíu,“ sagði Jón Dagur um frammistöðu íslenska liðsins í dag. Að lokum var Jón spurður út í leikinn gegn Írlandi ytra en Ísland vann heimaleikinn. „Við getum tekið helling úr þeim leik og förum í þann leik til að ná í þrjú stig, það er ekkert annað í boði. Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30 Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson, fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Tapið þýðir að Ísland kemst ekki á topp riðilsins sem gefur sæti á Evrópumótinu, liðið á hins vegar enn góðan möguleika á því að ná 2. sæti en liðið þarf þá að sækja sigur til Írlands í næsta leik. „Það er ólýsanlegt. Við héldum skipulaginu vel, náðum að jafna eftir að þeir komast yfir en svo skora þeir í lokin með skoti fyrir utan teig og hann fer í einhvern og inn, þetta er mjög svekkjandi. Sérstaklega eftir að vera búnir að halda skipulagi eiginlega allan leikinn, eða í 88 mínútur. Auðvitað er ólýsanlegt hvað þetta er svekkjandi,“ sagði frekar súr fyrirliði Íslands að leik loknum en sigurmarkið kom í raun upp úr engu undir lok leiks. „Held við getum verið mjög stoltir af því hvernig við spiluðum leikinn. Héldum skipulaginu, fengum einhverja sénsa, kannski ekki jafn marga og við vildum en erfiðar aðstæður í dag og ég tel það sýni hversu langt við erum komnir sem lið að vera drullusvekktir að tapa 2-1 fyrir Ítalíu,“ sagði Jón Dagur um frammistöðu íslenska liðsins í dag. Að lokum var Jón spurður út í leikinn gegn Írlandi ytra en Ísland vann heimaleikinn. „Við getum tekið helling úr þeim leik og förum í þann leik til að ná í þrjú stig, það er ekkert annað í boði.
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30 Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30
Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00