Kári: Þetta er búið að vera erfitt Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 07:01 Kári Árnason í viðtali fyrir stórleik kvöldsins. STÖÐ 2 SPORT Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert. Ísland mætir Englandi á Wembley í kvöld í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í bili að minnsta kosti. Erik Hamrén þjálfari liðsins kveður í kvöld en hann heldur ekki áfram og þetta gæti einnig verið síðasti leikur Kára. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt. Manni hlakkar alltaf til að mæta og leggja sitt á vogaskálarnar en þetta er erfitt. Engu að síðu þá svona „all good things comes to end“ en það þýðir ekkert að vera pæla í þessu,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Þetta er bara leikur eins og hver annar. Ef þetta verður sá síðasti þá verður gaman að enda það hér, þar sem ég naut mín mest að spila fótbolta.“ Kári segir að flestar tilfinningarnar hafa brotist út eftir tapið í úrslitaleiknum um sæti á EM 2021 í Ungverjalandi í síðustu viku en hann segir að augun hafi verið á EM næsta sumar. „Það voru aðallega tilfinningar í þessum Ungverjaleik aðallega. Þegar þú ert búinn að ákveða að hlutirnir séu á einhvern ákveðinn hátt og þetta lá vel fyrir að fara á EM og klára þetta þar. Þetta verður svolítið sjokk að missa af því og þurfa klára þetta í ferðinni sem átti ekkert að verða sú síðasta.“ „Þetta er „emotinal“ og þetta eru margir af mínum bestu vinum hérna. Það gæti gerst að þetta gæti verið minn síðasti leikur. Það vantar slatta í þetta lið sem hefur verið svona lengi. Að sama skapi er þetta leikur sem þarf að nást einhver árangur í við viljum allir gera það fyrir staffið að fá einhver stig í Þjóðadeildinni og komast sómasamlega frá þessu þó að þetta hafi verið erfitt frá byrjun hennar.“ Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 19.45 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.00. Klippa: Kári Árnason - Þetta hefur verið erfitt Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30 Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00 Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert. Ísland mætir Englandi á Wembley í kvöld í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í bili að minnsta kosti. Erik Hamrén þjálfari liðsins kveður í kvöld en hann heldur ekki áfram og þetta gæti einnig verið síðasti leikur Kára. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt. Manni hlakkar alltaf til að mæta og leggja sitt á vogaskálarnar en þetta er erfitt. Engu að síðu þá svona „all good things comes to end“ en það þýðir ekkert að vera pæla í þessu,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Þetta er bara leikur eins og hver annar. Ef þetta verður sá síðasti þá verður gaman að enda það hér, þar sem ég naut mín mest að spila fótbolta.“ Kári segir að flestar tilfinningarnar hafa brotist út eftir tapið í úrslitaleiknum um sæti á EM 2021 í Ungverjalandi í síðustu viku en hann segir að augun hafi verið á EM næsta sumar. „Það voru aðallega tilfinningar í þessum Ungverjaleik aðallega. Þegar þú ert búinn að ákveða að hlutirnir séu á einhvern ákveðinn hátt og þetta lá vel fyrir að fara á EM og klára þetta þar. Þetta verður svolítið sjokk að missa af því og þurfa klára þetta í ferðinni sem átti ekkert að verða sú síðasta.“ „Þetta er „emotinal“ og þetta eru margir af mínum bestu vinum hérna. Það gæti gerst að þetta gæti verið minn síðasti leikur. Það vantar slatta í þetta lið sem hefur verið svona lengi. Að sama skapi er þetta leikur sem þarf að nást einhver árangur í við viljum allir gera það fyrir staffið að fá einhver stig í Þjóðadeildinni og komast sómasamlega frá þessu þó að þetta hafi verið erfitt frá byrjun hennar.“ Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 19.45 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.00. Klippa: Kári Árnason - Þetta hefur verið erfitt
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30 Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00 Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30
Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00
Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58