Katrín Tanja hvílir sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir var frábær á heimsleikunum sem fóru fram óvenju seint á árinu út af kórónuveirufarladrinum. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti nauðsynlega á líkamlegu og andlegu fríi að halda eftir að 2020 CrossFit tímabilinu lauk með ofurúrslitum heimsleikanna í lok október. Katrín Tanja hóf árið á því að glíma við erfið bakmeiðsli en lauk því sem önnur hraustasta CrossFit kona heimsins. Til að ná þessari endurkomu og þessum árangri á ári eins og 2020, í viðbót við það að berjast fyrir eigandaskiptum á CrossFit, þá þurfti mikinn styrk og mikla orku. Það er því kannski ekkert skrýtið að íslenska CrossFit stjarnan hafi þurft að hvíla sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er duglega að setja inn færslur á samfélagsmiðla þar sem hún gefur aðdáendum sínum innsýn í sitt CrossFit líf eða færir fylgjendum sínum sína góðu lífsspeki beint í æð. Síðasta færsla Karínar Tönju á Instagram kom hins vegar 26. október síðastliðinn eða fyrir meira en þremur vikum síðan. Sjá hana hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja gerði þá upp heimsleikanna og silfurverðlaun sín með stuttum þakkarpistli. Katrín Tanja hefur síðan snúið heim til Íslands í fyrsta sinn í rúma átta mánuði. Fylgjendur hennar fengu að sjá aðeins af endurfundum Katrínar Tönju og Anníe Mistar Þórisdóttur í gegnum samfélagsmiðla Anníe Mistar en þar hitti Katrín Tanja Freyju Mist, þriggja mánaða dóttur Anníe og Frederiks Ægidius í fyrsta sinn. Þegar kemur að færslum frá Katrínu Tönju á samfélagsmiðlum þá hefur ekki verið neitt að frétta í 23 daga. Það er augljóst að Katrín Tanja þurfti að hlaða batteríin sín og þurfti að fá að gera það í friði. Þrjár vikur eru svo sem ekki langur tími en þegar þú ert með 1,8 milljón fylgjendur á Instagram þá er það auðvitað aðeins önnur staða. Við fögnum því að Katrín Tanja hafi kost á því að endurhlaða sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Hún er að njóta tímans með fjölskyldu sinni á Íslandi og kemur vonanandi endurnærð til baka eftir það. CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti nauðsynlega á líkamlegu og andlegu fríi að halda eftir að 2020 CrossFit tímabilinu lauk með ofurúrslitum heimsleikanna í lok október. Katrín Tanja hóf árið á því að glíma við erfið bakmeiðsli en lauk því sem önnur hraustasta CrossFit kona heimsins. Til að ná þessari endurkomu og þessum árangri á ári eins og 2020, í viðbót við það að berjast fyrir eigandaskiptum á CrossFit, þá þurfti mikinn styrk og mikla orku. Það er því kannski ekkert skrýtið að íslenska CrossFit stjarnan hafi þurft að hvíla sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er duglega að setja inn færslur á samfélagsmiðla þar sem hún gefur aðdáendum sínum innsýn í sitt CrossFit líf eða færir fylgjendum sínum sína góðu lífsspeki beint í æð. Síðasta færsla Karínar Tönju á Instagram kom hins vegar 26. október síðastliðinn eða fyrir meira en þremur vikum síðan. Sjá hana hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja gerði þá upp heimsleikanna og silfurverðlaun sín með stuttum þakkarpistli. Katrín Tanja hefur síðan snúið heim til Íslands í fyrsta sinn í rúma átta mánuði. Fylgjendur hennar fengu að sjá aðeins af endurfundum Katrínar Tönju og Anníe Mistar Þórisdóttur í gegnum samfélagsmiðla Anníe Mistar en þar hitti Katrín Tanja Freyju Mist, þriggja mánaða dóttur Anníe og Frederiks Ægidius í fyrsta sinn. Þegar kemur að færslum frá Katrínu Tönju á samfélagsmiðlum þá hefur ekki verið neitt að frétta í 23 daga. Það er augljóst að Katrín Tanja þurfti að hlaða batteríin sín og þurfti að fá að gera það í friði. Þrjár vikur eru svo sem ekki langur tími en þegar þú ert með 1,8 milljón fylgjendur á Instagram þá er það auðvitað aðeins önnur staða. Við fögnum því að Katrín Tanja hafi kost á því að endurhlaða sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Hún er að njóta tímans með fjölskyldu sinni á Íslandi og kemur vonanandi endurnærð til baka eftir það.
CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30
Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30
Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01