Vonar að reglur um fæðingarorlof íþróttakvenna nái líka til Íslands Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2020 22:30 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. Vísir/Skjáskot Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hyggst setja reglur þess efnis að knattspyrnukonur fái fæðingarorlof. Markmiðið er að verja réttindi knattspyrnukvenna og er stefnt að því að þær fái fjórtán vikna orlof þar sem félög verði skyldug til að greiða leikmönnum meira en helming launa sinna. Svava Kristín Grétarsdóttir fjallaði um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við knattspyrnukonuna Ásgerði Stefaníu Baldursdóttir sem gengur nú með sitt annað barn. „Þetta er mikið og stórt skref. Ég fagna þessari umræðu en svo er spurning hvort þetta nái hingað til lands þar sem við erum í rauninni ekki atvinnumannadeild,“ segir Ásgerður og vonar hún að þessi umræða verði tekin upp fyrir íþróttakonur hér á landi. „Ég vona að KSÍ taki umræðuna og fái félög með sér í þetta. Þetta er mikilvægt fyrir báða aðila; að félög hafi einhvern rétt og líka fyrir leikmenn sem verða óléttir. Ég vona að KSÍ og jafnvel ÍSÍ taki þessa umræðu til sín,“ segir Ásgerður. Íslenski boltinn Tengdar fréttir FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. 20. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hyggst setja reglur þess efnis að knattspyrnukonur fái fæðingarorlof. Markmiðið er að verja réttindi knattspyrnukvenna og er stefnt að því að þær fái fjórtán vikna orlof þar sem félög verði skyldug til að greiða leikmönnum meira en helming launa sinna. Svava Kristín Grétarsdóttir fjallaði um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við knattspyrnukonuna Ásgerði Stefaníu Baldursdóttir sem gengur nú með sitt annað barn. „Þetta er mikið og stórt skref. Ég fagna þessari umræðu en svo er spurning hvort þetta nái hingað til lands þar sem við erum í rauninni ekki atvinnumannadeild,“ segir Ásgerður og vonar hún að þessi umræða verði tekin upp fyrir íþróttakonur hér á landi. „Ég vona að KSÍ taki umræðuna og fái félög með sér í þetta. Þetta er mikilvægt fyrir báða aðila; að félög hafi einhvern rétt og líka fyrir leikmenn sem verða óléttir. Ég vona að KSÍ og jafnvel ÍSÍ taki þessa umræðu til sín,“ segir Ásgerður.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. 20. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. 20. nóvember 2020 08:01