Mourinho vill að Southgate nafngreini þjálfarana sem beiti landsliðsþjálfara þrýsting Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 08:00 Kosovo v England - UEFA Euro 2020 Qualifying - Group A - Fadil Vokrri Stadium England Manager Gareth Southgate during the UEFA Euro 2020 Qualifying match at the Fadil Vokrri Stadium, Pristina. (Photo by Steven Paston/PA Images via Getty Images) Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Þessi stórleikur kemur í kjölfarið af þriggja leikja landsleikjahléi og hefur umræða skapast í kringum það hvernig leikjaálagi enskra landsliðsmanna var stýrt. Ein skærasta stjarna Englendinga, Raheem Sterling, gaf til að mynda ekki kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Mourinho er sannfærður um að Sterling verði full frískur þegar flautað verði til leiks seinni partinn í dag. „Ég myndi vilja að hann nefndi þessa þjálfara á nafn. Hvaða þjálfarar eru það sem eru að pressa á leikmenn sína að mæta ekki í landsleiki?“ „Ég les að Gareth Southgate hafi sagt að honum líði eins og hann þurfi að hringja í þjálfara félagsliðanna til að róa þá niður og hafa stjórn á þessum erfiðu aðstæðum sínum.“ „Mér finnst að hann eigi að segja hvaða þjálfarar þetta eru sem hann hringir í og talar við,“ segir Mourinho sem telur að Southgate ætti alltaf að velja sitt sterkasta lið. „Þar fyrir utan hefur hann rétt til þess að velja þá leikmenn sem hann vill hafa. Hann vill vinna leiki og ég skil það.“ „Síðast þegar Eric Dier kom úr landsliðsverkefni spilaði hann ekki næstu tvo leiki með Tottenham því hann þurfti tíma til að jafna sig. Ég veit að Raheem mun spila á morgun (í dag),“ segir Mourinho. „Gareth ætti að útskýra þetta fyrir okkur. Burtséð frá þessu öllu styð ég hann í því að það á að bera virðingu fyrir landsliðinu og hann á að fá að spila þeim leikmönnum sem hann vill spila,“ segir Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Þessi stórleikur kemur í kjölfarið af þriggja leikja landsleikjahléi og hefur umræða skapast í kringum það hvernig leikjaálagi enskra landsliðsmanna var stýrt. Ein skærasta stjarna Englendinga, Raheem Sterling, gaf til að mynda ekki kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Mourinho er sannfærður um að Sterling verði full frískur þegar flautað verði til leiks seinni partinn í dag. „Ég myndi vilja að hann nefndi þessa þjálfara á nafn. Hvaða þjálfarar eru það sem eru að pressa á leikmenn sína að mæta ekki í landsleiki?“ „Ég les að Gareth Southgate hafi sagt að honum líði eins og hann þurfi að hringja í þjálfara félagsliðanna til að róa þá niður og hafa stjórn á þessum erfiðu aðstæðum sínum.“ „Mér finnst að hann eigi að segja hvaða þjálfarar þetta eru sem hann hringir í og talar við,“ segir Mourinho sem telur að Southgate ætti alltaf að velja sitt sterkasta lið. „Þar fyrir utan hefur hann rétt til þess að velja þá leikmenn sem hann vill hafa. Hann vill vinna leiki og ég skil það.“ „Síðast þegar Eric Dier kom úr landsliðsverkefni spilaði hann ekki næstu tvo leiki með Tottenham því hann þurfti tíma til að jafna sig. Ég veit að Raheem mun spila á morgun (í dag),“ segir Mourinho. „Gareth ætti að útskýra þetta fyrir okkur. Burtséð frá þessu öllu styð ég hann í því að það á að bera virðingu fyrir landsliðinu og hann á að fá að spila þeim leikmönnum sem hann vill spila,“ segir Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira