Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:01 Þetta var kvöldið hans Amad Diallo sem skoraði bæði mörkin í fyrsta Evrópusigri Manchester United á tímabilinu. Getty/ Carl Recine Amad Diallo kom aftur inn í byrjunarlið Manchester United á móti gríska liðinu PAOK í gær og var í aðalhlutverki í langþráðum sigri United í Evrópudeildinni. Diallo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri en þetta var fyrsti sigur United manna í Evrópukeppninni í vetur. Þetta var líka fyrsti og síðasti Evrópuleikurinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 22 ára gamli Amad skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Það fyrra kom á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes en það síðara kom eftir flott einstaklingsframtak. Amad fagnaði seinna marki sínu klaufalega og virtist meiðast við það. Stuttu síðar fór hann meiddur af velli. Seinna kom þó í ljós að hann hafði fengið högg í aðdraganda marksins. Honum tókst engu að síður að klára færið frábærlega. „Það var langt síðan að við unnum í Evrópu. Í dag sýndum við að við erum eitt af bestu liðunum. Það var mikilvægt að vinna í dag,“ sagði Amad Diallo við TNT Sports. „Það er líka mikilvægt fyrir mig að skora í öllum leikjum. Ég hef verið óheppinn á þessu tímabili og ég er því ánægður með að skora tvö mörk í dag. Mikilvægast var þó að vinna,“ sagði Amad. Hann talaði þó ekkert um meiðslin sín og líkur er á því að þau hafi ekki verið alvarleg. Stuðningsmenn United leggjast örugglega á bæn enda hefur strákurinn sýnt það og sannað að hann á heima í byrjunarliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Diallo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri en þetta var fyrsti sigur United manna í Evrópukeppninni í vetur. Þetta var líka fyrsti og síðasti Evrópuleikurinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 22 ára gamli Amad skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Það fyrra kom á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes en það síðara kom eftir flott einstaklingsframtak. Amad fagnaði seinna marki sínu klaufalega og virtist meiðast við það. Stuttu síðar fór hann meiddur af velli. Seinna kom þó í ljós að hann hafði fengið högg í aðdraganda marksins. Honum tókst engu að síður að klára færið frábærlega. „Það var langt síðan að við unnum í Evrópu. Í dag sýndum við að við erum eitt af bestu liðunum. Það var mikilvægt að vinna í dag,“ sagði Amad Diallo við TNT Sports. „Það er líka mikilvægt fyrir mig að skora í öllum leikjum. Ég hef verið óheppinn á þessu tímabili og ég er því ánægður með að skora tvö mörk í dag. Mikilvægast var þó að vinna,“ sagði Amad. Hann talaði þó ekkert um meiðslin sín og líkur er á því að þau hafi ekki verið alvarleg. Stuðningsmenn United leggjast örugglega á bæn enda hefur strákurinn sýnt það og sannað að hann á heima í byrjunarliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira