Mætti óboðinn á leynilegan fjarfund varnarmálaráðherra ESB Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2020 16:30 Eins og sjá má skar hinn hollenski Verlaan sig úr þegar hann var kominn inn á fundinn. Twitter Hollenskum blaðamanni að nafni Daniel Verlaan tókst að komast inn á leynilegan fjarfund þar sem varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræddu saman. Hann komst inn á fundinn eftir að varnarmálaráðherra Hollands deildi upplýsingum um fundinn á Twitter fyrir slysni. Í myndbandi af atvikinu sést að Verlaan var heldur hissa þegar honum var hlepyt inn á fundinn. Hann var þó léttur í bragði og veifaði til fundargesta. That @danielverlaan hack of the EU defence ministers' meeting? This is how it looked from the inside. Comedy gold. pic.twitter.com/1qvVYKsDpt— Michiel van Hulten (@mvanhulten) November 20, 2020 „Þú veist að þú ert búinn að hoppa inn á leynilegan fund,“ sagði Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins. „Já, fyrirgefið. Ég er blaðamaður frá Hollandi. Afsakið að ég skuli hafa truflað fundinn ykkar,“ sagði Verlaan og kvaðst ætla að yfirgefa fundinn. „Þú veist að þetta er lögbrot, er það ekki? Þú ættir að fara áður en lögreglan kemur,“ sagði Borrell þá. Þó að uppákoman hafi vakið mikinn hlátur viðstaddra er málið litið alvarlegum augum og verður tilkynnt til viðeigandi yfirvalda, að því er breska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni utanríkismálaráðs Evrópusambandsins. Talsmaður hollenska varnarmálaráðuneytisins segir „heimskuleg mistök“ hafa valdið því að upplýsingar til þess að komast inn á fundinn hafi farið á netið. „Þetta sýnir hversu varlega maður þarf að fara þegar maður sendir myndir af svona fundum.“ Evrópusambandið Holland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Hollenskum blaðamanni að nafni Daniel Verlaan tókst að komast inn á leynilegan fjarfund þar sem varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræddu saman. Hann komst inn á fundinn eftir að varnarmálaráðherra Hollands deildi upplýsingum um fundinn á Twitter fyrir slysni. Í myndbandi af atvikinu sést að Verlaan var heldur hissa þegar honum var hlepyt inn á fundinn. Hann var þó léttur í bragði og veifaði til fundargesta. That @danielverlaan hack of the EU defence ministers' meeting? This is how it looked from the inside. Comedy gold. pic.twitter.com/1qvVYKsDpt— Michiel van Hulten (@mvanhulten) November 20, 2020 „Þú veist að þú ert búinn að hoppa inn á leynilegan fund,“ sagði Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins. „Já, fyrirgefið. Ég er blaðamaður frá Hollandi. Afsakið að ég skuli hafa truflað fundinn ykkar,“ sagði Verlaan og kvaðst ætla að yfirgefa fundinn. „Þú veist að þetta er lögbrot, er það ekki? Þú ættir að fara áður en lögreglan kemur,“ sagði Borrell þá. Þó að uppákoman hafi vakið mikinn hlátur viðstaddra er málið litið alvarlegum augum og verður tilkynnt til viðeigandi yfirvalda, að því er breska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni utanríkismálaráðs Evrópusambandsins. Talsmaður hollenska varnarmálaráðuneytisins segir „heimskuleg mistök“ hafa valdið því að upplýsingar til þess að komast inn á fundinn hafi farið á netið. „Þetta sýnir hversu varlega maður þarf að fara þegar maður sendir myndir af svona fundum.“
Evrópusambandið Holland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira