Gummi Tóta brenndi af víti þegar New York City féll úr leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 20:58 Mikil gleði hjá Orlando mönnum. vísir/Getty Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Jafntefli varð niðurstaðan úr 90 mínútna leik og því þurfti að framlengja. Guðmundi var skipt inná á 115.mínútu en ekki tókst að útkljá um úrslitin í framlengingunni og vítakeppni því niðurstaðan. Þar vann Orlando City eftir bráðabana en Guðmundur fór á vítapunktinn og lét verja frá sér úr sjöundu vítaspyrnu New York liðsins. Áður hafði Portúgalinn Nani klikkað á vítapunktinum fyrir Orlando. Vítaspyrnukeppnin var ótrúleg í ljósi þess að Pedro Gallese, markvörður Orlando, fékk að líta rauða spjaldið í vítakeppninni fyrir að mótmæla VAR ákvörðun og því fór Rodri Schlager, sem leikur vanalega stöðu miðvarðar, í markið og reyndist hetja liðsins. Nani og félagar engu að síður komnir áfram í næstu umferð en Guðmundur og félagar sitja eftir með sárt ennið. Hér fyrir neðan má sjá vítaspyrnu Guðmundar. Long live @RodriSchlegel pic.twitter.com/ymaQyJzpop— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) November 21, 2020 Fótbolti MLS Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Jafntefli varð niðurstaðan úr 90 mínútna leik og því þurfti að framlengja. Guðmundi var skipt inná á 115.mínútu en ekki tókst að útkljá um úrslitin í framlengingunni og vítakeppni því niðurstaðan. Þar vann Orlando City eftir bráðabana en Guðmundur fór á vítapunktinn og lét verja frá sér úr sjöundu vítaspyrnu New York liðsins. Áður hafði Portúgalinn Nani klikkað á vítapunktinum fyrir Orlando. Vítaspyrnukeppnin var ótrúleg í ljósi þess að Pedro Gallese, markvörður Orlando, fékk að líta rauða spjaldið í vítakeppninni fyrir að mótmæla VAR ákvörðun og því fór Rodri Schlager, sem leikur vanalega stöðu miðvarðar, í markið og reyndist hetja liðsins. Nani og félagar engu að síður komnir áfram í næstu umferð en Guðmundur og félagar sitja eftir með sárt ennið. Hér fyrir neðan má sjá vítaspyrnu Guðmundar. Long live @RodriSchlegel pic.twitter.com/ymaQyJzpop— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) November 21, 2020
Fótbolti MLS Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn