Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 23:01 Ole Gunnar Solskjær. vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var glaður í bragði eftir að hafa séð sína menn leggja West Bromwich Albion að velli á Old Trafford í kvöld. „Það er gott að fá sigur eftir landsleikjatörnina. Við þurftum á þessum sigri á heimavelli að halda. Þetta stóð tæpt en við hefðum átt að skora eitt eða tvö mörk til viðbótar. Þá hefðum við getað verið rólegri í restina,“ sagði Ole Gunnar og hrósaði markverði sínum sérstaklega. „Það er aldrei þægilegt að hafa eins marks forystu gegn góðum liðum. Þeir fengu fín færi og David (De Gea) varði tvisvar frábærlega. Það er stutt á milli í þessu en við erum ánægðir og nú þurfum við að byggja á þessu. Vonandi getum við náð að komast á sigurbraut.“ Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var endurtekin þar sem Sam Johnstone, markvörður WBA, var farinn of snemma af línunni þegar hann varði spyrnu Bruno Fernandes. „Þetta er það sama og David (De Gea) lenti í fyrr á leiktíðinni þegar hann var kominn aðeins af línunni. Þetta er kannski helsti kosturinn við skottækni Bruno (Fernandes). Markmennirnir fara aðeins of snemma af stað,“ sagði Solskjær sem var sammála vítaspyrnudómnum. „Það er hægt að ræða reglurnar um hendi eða ekki hendi endalaust en með VAR er auðvelt að sjá það og lítil snerting getur verið nóg. Þetta er annað en þegar ég var að spila þegar maður þurfti að vera negldur niður til að fá vítaspyrnu,“ sagði Ole Gunnar, léttur í bragði í leikslok. Enski boltinn Tengdar fréttir VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var glaður í bragði eftir að hafa séð sína menn leggja West Bromwich Albion að velli á Old Trafford í kvöld. „Það er gott að fá sigur eftir landsleikjatörnina. Við þurftum á þessum sigri á heimavelli að halda. Þetta stóð tæpt en við hefðum átt að skora eitt eða tvö mörk til viðbótar. Þá hefðum við getað verið rólegri í restina,“ sagði Ole Gunnar og hrósaði markverði sínum sérstaklega. „Það er aldrei þægilegt að hafa eins marks forystu gegn góðum liðum. Þeir fengu fín færi og David (De Gea) varði tvisvar frábærlega. Það er stutt á milli í þessu en við erum ánægðir og nú þurfum við að byggja á þessu. Vonandi getum við náð að komast á sigurbraut.“ Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var endurtekin þar sem Sam Johnstone, markvörður WBA, var farinn of snemma af línunni þegar hann varði spyrnu Bruno Fernandes. „Þetta er það sama og David (De Gea) lenti í fyrr á leiktíðinni þegar hann var kominn aðeins af línunni. Þetta er kannski helsti kosturinn við skottækni Bruno (Fernandes). Markmennirnir fara aðeins of snemma af stað,“ sagði Solskjær sem var sammála vítaspyrnudómnum. „Það er hægt að ræða reglurnar um hendi eða ekki hendi endalaust en með VAR er auðvelt að sjá það og lítil snerting getur verið nóg. Þetta er annað en þegar ég var að spila þegar maður þurfti að vera negldur niður til að fá vítaspyrnu,“ sagði Ole Gunnar, léttur í bragði í leikslok.
Enski boltinn Tengdar fréttir VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51